Your site
21. desember, 2024 12:58

You are browsing the archive for Óformlegt námskeiðsmat.

Hvað ertu með í pokanum?

Pokinn er óformleg aðferð við námskeiðsmat sem miðar að því að fá þátttakendur til að ígrunda í lok námskeiðs hvað þeir lærðu, hvaða þekkingu þeir taka með sér og munu nota þegar námskeiði lýkur. Með því að biðja... Read More | Share it now!

Read more

Byrja, hætta, halda áfram (Start – Stop – Continue)

Byrja, hætta, halda áfram (start, stop, continue) er þekkt aðferð til að kanna á óformlegan hátt hug þátttakenda til námskeiðs um miðbik þess. Aðferðin gefur þátttakendum tækifæri til þess að láta í ljósi hvernig þeim líður... Read More | Share it now!

Read more