• Hrannar commented on the post, Sögur um gildi: Made of More, on the site 3 years, 3 months ago

    In reply to: Hrannar wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Guinness: Made of More „Made of More“ auglýsingaherferðin hófst árið 2011 þar sem markmiðið var að aðgreina Guinness bjór frá öllum öðrum bj […] View

    Flott tenging við Trump, Kristín. Það er greinilega að skila árangri að festa sig við eitthvað eitt, nánast sama hvað það er, og halda í það dauðahaldi. Áhugavert.

  • Hrannar commented on the post, Af hverju að vera Normal?, on the site 3 years, 3 months ago

    In reply to: Kristín Björg wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Þann 24. janúar 2019 birtir Seth Godin blogg sem nefnist Your customer service strategy. Þar segir hann þjónusta við viðskiptavi […] View

    Þessi dæmi sýna á skemmtilegan hátt hvað ábyrgð og góð svörun skipta miklu máli þegar fyrirtæki reyna að skera sig úr.

    Flott færsla!

  • Guinness: Made of More

    „Made of More“ auglýsingaherferðin hófst árið 2011 þar sem markmiðið var að aðgreina Guinness bjór frá öllum öðrum bjór á markaðnum. Þó að Guinness hafi verið einn vinsælasti bjór í he […]

    • Skemmtilegt að lesa. Ég bjóð í Bretlandi í fjögur ár og lærði aðeins að kunna meta Guiness þó ég fái mér hann aldrei í dag. Það sem Guiness hefur tekist er að vera sterkt tengdur við sögu og menningu Íra. Það er ekki til írskur pöbb sem selur ekki Guiness amk ekki í Bretlandi. Svo er auðvitað mikil sala og auglýsinga herferð í kringjum 17. mars St´Patricks day. Þetta mynnir svolítið á markaðsáætlun Trump að því leyti að Guiness er ekki að reyna að höfða til allra heldur er mjög ákveðinn markhópur sem elskar Guiness en þeir sem eru Guiness áhangendur er komnir til að vera það.

      Ég dunda mér við að skoða myndböndin í dauða tímanum:)

    • Flott tenging við Trump, Kristín. Það er greinilega að skila árangri að festa sig við eitthvað eitt, nánast sama hvað það er, og halda í það dauðahaldi. Áhugavert.

  • Hrannar commented on the post, Sitt hvor hliðin á peningnum, on the site 3 years, 3 months ago

    In reply to: Elín Yngvadóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Sami peningurinn ? Enn er ég upptekin af fræðslu sem markaðsvöru og kennslu, miðlun, leiðbeiningum og þjálfun sem þjónustu. Við […] View

    Gaman að sjá pælingarnar um Péin. Held að það sé hárrétt hjá þér að lögmál markaðssetningar eigi heima í fullorðinsfræðslu.

    Þegar kemur að sjöunda Péinu, fólk (eða Pólk), velti ég fyrir mér þegar við tölum saman, erum við að selja hugsun okkar? Þegar einhver hlustar, er viðkomandi að kaupa? Þegar við hlustum á hvert annað og tölum saman er…[Read more]

  • In reply to: Helle Kristensen wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Seth Godin stiklar á stóru í síðasta hlaðvarpsþætti sínum um „Seth Godins’ Startup School“ frá 1. júlí 2013: „Distinct and Direct̶ […] View

    Spennandi.

    Ég er ekki ennþá farinn að skoða námskeiðin hjá Seth Godin, enda á ég nóg með sjálfan mig í augnablikinu – fullt af verkefnum og svo námið hjá HÍ. Þegar traffíkin minnkar væri örugglega gaman að skoða betur námskeiðin hjá honum. Mér líkar virkilega vel við það sem hann hefur fram að færa.

    Einnig áhugavert að heyra um MailChimp.…[Read more]

  • IKEA verslunin í Garðabæ (mynd frá Icelandic Times)

    Þegar ég las gegnum kafla 7 í Foundations of Marketing um virði gegnum þjónustu, sambönd og reynslu, fannst mér eftirfarandi afar áhugavert:  […]

    • Það er einmitt svona IKEA tækni sem þarf. Þó manni líði hálf illa í völundarhúsinu þá fylgir samt ákveðin vellíðan vegna trausts, öryggis, skipulags, gæða og almennrar þjónustulundar starfsfólks.

    • Gott að heyra af fleirum sem eiga erfitt með að njóta ferðar í völundarhús IKEA 😉
      Mér fannst áhugavert það sem þú, Hrannar, skrifaðir um að „í stað þess að láta starfsfólk hafa samband við viðskiptavini, gerir völundarhúsið það að verkum að viðskiptavinurinn biður starfsólk um hjálp. Það að snúa þessu sambandi á hvolf hefur djúpa sálfræðilega þýðingu.“ Ég fór að velta því fyrir mér hvort hægt sé á einhvern hátt að snúa þessu „markaðssetningar-bragði“ yfir á námstilboð í fullorðinsfræðslu? Sem sagt hvort við getum á einhvern hátt byggt okkar eigið völundarhús þannig að þátttakendur verði að hafa samband við okkur í stað þess að við séum alltaf að reyna að ná sambandi við þá? Og þegar þeir hafa svo samband þá tökum við að sjálfsögðu á móti þeim með mikilli þjónustulund og höfum kerfið okkar tilbúið fyrir þá 🙂

  • In reply to: Hildur Inga Magnadóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Nú er ég frekar mikill byrjandi í markaðsmálum og hef ekki hugað að markaðssetningu námskeiða fyrr en nú. Ég hafði ekki gert […] View

    Hildur Inga, þú segir: „Segjum sem svo að viðhorfið í samfélaginu sé þannig að þeir sem fara á foreldranámskeið hljóti að vera slæmir foreldrar. Hvergi mega sjást vankantar eða veikleikar í uppeldinu og foreldrar gætu talið að þeir yrðu stimplaðir sem vondir foreldrar með því að mæta. Mín upplifun er því miður sú að margir foreldrar láta einmit…[Read more]

  • Hrannar commented on the post, Markaðshlutun lululemon, on the site 3 years, 3 months ago

    In reply to: Ingibjörg Emilsdóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða LULULEMON Mér fannst mjög áhugaverður kaflinn um markaðshlutun í lesbókinni. Markaðshlutun hefur augljósan ávinning en þa […] View

    Áhugavert.

    Þarna er fyrirtækið að takmarka markhóp sinn við grannar konur sem stunda yoga, og það virkar sama hversu ógeðfellt manni kann að þykja það. Hugsanlega vekur þetta ákveðið umtal og efa sem ýtir svo undir vörumerkið. Þetta minnir mig á það sem við ræddum í dag, en Trump lagði áherslu á að ná til miðaldra hvítra karlmanna sem get…[Read more]

  • In reply to: Hrannar wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða „Markaðshlutun er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari markaðshluta til að geta betur náð til viðkomandi hópa, […] View

    Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni.

    Það seldist upp á námskeiðið á hálfum degi þannig að við ákváðum að bjóða upp á annan hóp.

    Eybjörg hefur brosað hringinn síðan á föstudag.

    Ykkur er velkomið að kíkja á námskeiðið þó að það þýði akstur til Keflavíkur í tvö kvöld. 😉

    https://www.mss.is/nam/namskeid-og-namsbrautir/1423

  • In reply to: Elín Yngvadóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Ég velti því fyrir mér hvort nám, námskeið, námsframboð og boð um hvers konar fræðslu sé eins og hver önnur vara eða þjónusta sem boðin e […] View

    Skemmtilegar pælingar Elín. Takk fyrir að ríða á vaðið.

    Hvort að menntun sé eins og hver önnur vara, er verulega góð spurning. Það er ljóst að námsferlar, s.s. námskeið og námsleiðir sem boðið er upp á í menntastofnunum lúta að einhverju leyti sömu lögmálum og vörur á opnum markaði.

    Málið flækist kannski aðeins þar sem að ekki er al…[Read more]

  • In reply to: Alma Sif Kristjánsdóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Markaðurinn er sífellt að leita að leiðum til að ná til markhópa. Til þess að selja vöruna þína eða auglýsa merkið þitt þá þarft […] View

    Þetta eru áhugaverðar pælingar Alma Sif. Ég er mikill laumuaðdáandi Star Wars og Marvel, og fannst einmitt mjög skemmtilegt að fylgjast með Stan Lee í alls konar atriðum. Hann verður jafnvel ofurhetja í sumum Marvel teiknimyndum, sem ég hafði lúmskt gaman af að fylgjast með.

    En þetta vissulega snýst um að tengja við fólk, tengja við þá se…[Read more]

  • In reply to: Áslaug Baldursdóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Seth Godin ræðir slæma markaðssetningu á blogginu sínu https://seths.blog/2013/07/more-people-are-doing-marketing-badly/. Þessi […] View

    Takk fyrir að benda á þessa bloggfærslu.

    Það er skemmtilegt hvernig Seth snýr hlutunum á haus og fær eitthvað jákvætt og spennandi út úr þessu.

    Fólk er að sinna markaðssetningu illa. Maður hefði haldið að hann myndi kvarta yfir fúskinu, en nei, hann finnur góða hlið á málinu og dásamar tækifærin sem bjóðast þeim sem kunna að markaðssetja h…[Read more]

  • In reply to: Helle Kristensen wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Seth Godin mælir með að einblína á hinn svokallaða „lágmarks lífvænlega markhóp“ (e. minimum viable audience) í staðinn fyrir fjöldann […] View

    Auðvitað er þetta hárrétt.

    Ef við einbeitum okkur að þeim sem þurfa námstilboðið eða að þeim sem vilja þetta ákveða nám og sinnum þeim eins vel og við getum, þá fá bæði þeir og kennarinn miklu meira út úr reynslunni.

    Þetta finnst mér sérstaklega flott hjá Seth Godin í annarri færslunni sem þú vísar í:

    „Two things happen when you deligh…[Read more]

  • Hrannar commented on the post, Hvernig á að flokka trönuber?, on the site 3 years, 4 months ago

    In reply to: Kristín Björg wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Ég valdi að skrifa um hlaðvarpsþátt Seth Godin frá 25. Ágúst 2021. Ég valdi þenan þátt einfaldlega af því titillinn vakti áhuga minn.Tr […] View

    Já, öll erum við ólík, rétt eins og trönuberin, hæð okkar og áfengisþol sýna skýrt, og að mæla hvernig við erum ólík getur verið frekar erfitt mál.

    En þegar kemur að trönuberjunum (og nú er ég að hugsa í myndlíkingum) væri þá við hæfi að bjóða trönuberjum sem ná ekki að skoppa á námskeið til að læra skopp? Þannig komast þau nefnilega í gæðahó…[Read more]

  • „Markaðshlutun er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari markaðshluta til að geta betur náð til viðkomandi hópa, þjónað þeim með vörum og þjónustu sem kemur til móts við þarfir þeirra.“ (Mag […]

    • Ég held Elínborg sé með þetta. Með því að birta efni á Instagram nær hún sambandi við fólk sem heillast af svipaðri myndlist og hún er að búa til, þannig býr hún til sinn markhóp, sem hún getur talað við. Það er úr þessum hópi sem hún fær sína diggustu námsmenn á námskeið. Sjá umræðu um lágmarks lífvænlegan markhóp: https://markadssetning.namfullordinna.is/2021/09/16/lagmarks-lifvaenlegur-markhopur/

    • Skemmtileg þessi pæling með for-markaðssetningu sem kannski hefur alls ekki verið hugmynd Eybjargar þegar hún fyrst byrjaði að setja inn efni á Instagram og svo að gera könnun á því hver kæmi á námskeið. Allt gæti þetta verið hluti af markaðsherferð. Um að gera að læra af þessu og byggja upp markaðssetningu með þessum þáttu í auknu mæli. Læra af því sem gengur vel 🙂

    • Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni.

      Það seldist upp á námskeiðið á hálfum degi þannig að við ákváðum að bjóða upp á annan hóp.

      Eybjörg hefur brosað hringinn síðan á föstudag.

      Ykkur er velkomið að kíkja á námskeiðið þó að það þýði akstur til Keflavíkur í tvö kvöld. 😉

      https://www.mss.is/nam/namskeid-og-namsbrautir/1423

  • Hrannar became a registered member 3 years, 4 months ago