Your site
22. mars, 2023 20:05

Fræðileg Skrif

write

Fræðileg skrif eru sérstakt bókmenntaform. Rannsakendur nota formið til þess að koma rannsóknarniðurstuöum á framfæri við kollega sína og til að eiga í samtali um sitt fræðasvið við tiltekið samfélag fræðimenna. Fræðileg skrif er verkefni sem maður nær trúlega aldrei endanlega vald á og er því alltaf að læra. Ætli það sé ekki eitt mikilvægasta „símenntunarverkefnið“ mitt. Á þessari síðu færðu að fylgjast aðeins með þeirri vegferð minni.

Þessi síða er í smíðum, hún verður til smám saman, 

í stað þess að birta hana einhvern tíma þegar hún er „tilbúin“

Skrifa ég hér þegar andinn kemur yfir mig

getur fylgst með henni verða til…

 Formið sem fræðileg skrif taka er æði hefðbundið og er helsta ástæða þess til að auðvelda og flýta fyrir lestri og að koma efninum fyrir á litlu plássi. (Mörg tímarit takmarka mjög það rými sem gefin eru fyrir hverja grein.)

Hér birtast nánari upplysingar eftir því sem á líður:

Almennar hugsanir

Eitthvað á þessa leið gæti grein eða meistararitgerð vera uppbyggð.

  1. Útdráttur
  2. Inngangur
  3. Bakgrunnur
  4. Rannsóknaraðferð
  5. Niðurstöður
  6. Umræða
  7. Niðurlag
  8. Heimildir

Trúlega það besta sem ég hef fundið almennt um ritun á meistarastigi er að finna á þessu bloggi

Sjá einnig lista minn yfir efni á vefnum:

Merkt með taginu:

Útdrátturinn

Ein leið til að skrifa útdráttinn

Inngangurinn

 

Leave a reply

You must be logged in to post a comment.