Gæðavottun í símenntun – Evrópska gæðamerkið (EQM)
apr 11 2016 in Blogg, Gæði, Námsbrautin by Ingunn Helga Bjarnadóttir

Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fræðslustofnanir taki upp gæðastjórnun innan sinna raða og gæðavitund í símenntun hefur aukist. Ástæða þessarar þróunar kann að tengjast því að með nýjum lögum um framhaldsfræðslu varð... Read More | Share it now!