Your site
15. janúar, 2025 05:18

Gestafyrirlesarar og heimsóknir

Markmið

Þýðing slíkra fyrirlestra eða heimsókna er margþætt. Slíkir viðburðir gefa kost á því að áhorfendur geti búið til reynslu sem mögulega nýtist þeim í námi, lífi eða starfi. Þá skapar þetta tengingu við raunverulegt líf utan skólastofunnar eða námsumhverfisins.

Lýsing

Erfitt er að setja gestafyrirlesara og heimsóknir undir liðinn „kennsluaðferð“ er engu að síður er þetta mikilvægur þáttur í miðlun náms. Gestir þurfa ekkert endilega að flytja formlega fyrirlestra því oft getur verið eins gagnlegt fyrir nemendur að fá að ræða við gestinn. Viðburðir sem þessir geta glætt námsefnið lífi og brotið upp áætlun og fyrirkomulag námsins.

Skildu eftir svar