Your site
22. janúar, 2025 00:28

Námskeiðið Gæðastjórnun fer af stað

Takk fyrir síðast á fyrsta fundi á námskeiðinu Gæðastjórnun í símenntun!

Hér er samantekt á þvi sem við ræddum og það sem ég bið ykkur um að gera næst

1)  Til þess að komast almennilega af stað þyrftuð þið að skrá ykkur á nokkra staði
  • Sæktu svo um að gerast meðlimur í námskeiðshópnum okkar
2) Kíktu á Leslistann
3) Skoðaðu hugarkortið frá fundinum í gær og bættu við það
Horfðu á leiðbeiningar um hugarkortið:

Þú getur stækkað myndina með því að smella á pílurnar í hægra horninu neðst.

4) Lestu tvær greinar fyrir næsta fund
Þið skuluð eiga von á meira efni frá mér á næstu dögum.
Hikið ekki við að skrifa, tövlupóst, á Facebook eða í hópinn okkar á námsbrautuarvefnum. Ég mun á næstu dögum útskýra það helsta í tengslum við samvinnu okkar.

Skildu eftir svar