Leiðbeiningar um aðferðir við talmálsþjálfun á íslensku

mar 17 2016 in by Hróbjartur Árnason

baeklingur-leidbeininga

Æ fleiri þurfa að leiðbeina samstarfsfólki, flóttamönnum og öðrum innflytjendum í málinu. Kanski varstu að kynnast flóttamanni eða innflytjanda, eða erlendur starfsmaður var að hefja störf í þínu fyrirtæki.

EPALE á Íslandi lét þýða leiðbeiningar fyrir sjálfboðaliða til að þjálfa útlendinga í Íslensku.