Your site
15. janúar, 2025 04:55

Námskeið á vormisseri að fara í gang!

stadlota4

Námskeiðið skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum fer af stað 13. janúar með veffundi kl. 15:30 samtímis í Stakkahlíð og á vefnum. Fyrsta staðlotan verður svo 21. janúar

Fyrir þá sem vilja byrja að kynna sér efnið. er ekki úr vegi að kynna sér drög að kennsluáætlun og kíkja í gagnamöppu námskeiðsins.

Námskeiðið Mat og vottun… fer einnig í gang: Sjá lýsingu

  • Efni og dagsetningar  fyrir námskeiðið Mat og Vottun koma von bráðar. (þátttakendur fá tölvupóst)

Skildu eftir svar