Your site
11. september, 2024 13:45

Velkomin í gang

Velkomin á þennan nýja vef námsbrautarinnar Nám Fullorðinna! Hér finnur þú vefi þeirra tveggja námskeiða sem eru í boði á brautinni í haust (2012) og eitthvað gamalt efni af gamla vefnum. Í vetur bætist við efni sem við búum til saman og safnast saman af gömlum vefjum brautarinnar.

Fyrstu skrefin fyrir þig eru að skrá þig hér sem notandi og að skrá þig í hópa sem tengjast þeim námskeiðum sem þú ætlar að taka í haust.

Og líta svo á námskeiðsvefi námskeiðanna þinna

Þar finnur þú nokkur verkefni sem tengjast námskeiðinu. Verkefnunum fer fjölgandi eftir því sem liður á vikuna.

Skildu eftir svar