Your site
21. desember, 2024 16:18

2. des eh. Ársfundur Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins

Ný viðhorf til náms! – Ársfundur FA, föstudaginn 2. desember 2011

Ný viðhorf til náms! er yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2011 sem haldinn verður föstudaginn 2. desember kl. 13.30-16.30.

Á ársfundinum heldur Jyri Manninen erindi um árangur af fullorðinsfræðsluverkefnum. Byggir hann fyrirlesturinn á rannsókn sem hann hefur verið að vinna ásamt Hróbjarti Árnasyni oddvita námsbrautarinnar og Anne Liveng sem kennir við háskólann í Álaborg Danmörku

ATH: Þátttaka er öllum opin og ókeypis, en óskað er eftir skráningu

Skildu eftir svar