Your site
16. september, 2024 03:45

Whose Crazy Idea Is It Anyway?

Myndband sem gefur yfirlit yfir ráðstefnuna.

Í lok september hélt námsbraut um frukvöðlastarf við Háskólann í Amsterdam ráðstefnu um framtíð háskólakennslu. Þar komu saman háskólakennarar, stúdentar og fólk sem hefur verið að tjá sig um háskólamenntun, ævimenntun og framtíðina til að ræða á hvaða leið háskólakennsla væri.
Þar voru komu fram ýmsar spennandi spurningar og hugmyndir. Hróbjartur Árnason Lektor sem leiðir námsbrautina Nám Fullorðinna var fenginn þangað til að leiða s.k. „Masterclass“ (málstofu 😉 um „Lifelong University“ eða spurninguna hvernig háskólinn getur verið hluti af ævimenntun fólks.
Hér má sjá viðtal við Hróbjart sem var tekið eftir ráðstefnuna:


Nánari upplysingar

Skildu eftir svar