Your site
22. desember, 2024 01:39

Skapandi áhrif HipHop menningar

Eitt það sem er svo athyglivert við hiphop menninguna er hvernig fólk sem hefur lítið tekur það sem það hefur og blandar því saman á nýan hátt. Í þessu hvetur fangelsiskennari okkur til að verða skapandi og blanda þvi sem við höfum á nýja óvænta máta í viðleitin okkar til að hjálpa nemendum okkar að læra í gegnum það sem við gerum með þeim.

Skildu eftir svar