Your site
14. desember, 2024 04:41

Árekstur

Þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir er að koma í ljós árekstur í stundatöflu milli námskeiðsins „Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra“ og skyldunámskeiðs fyrir þá sem eru að hefja meistaranám við sviðið.
Þess vegna langar mig til að kanna hvort við höfum möguleika á að færa staðlotuna eitthvað til.
Byrjum smátt og prófum nokkra daga í kring um auglýstan tíma.
Vinsamlega smellið hér og skráið hvaða tíma þið gætuð komið EF við myndum færa staðlotuna til.
Kærar þakkir
Hróbjartur

Skildu eftir svar