Your site
22. janúar, 2025 00:29

Um gerð fundargerðar

Wikis > Þjónustuverkefni > Um gerð fundargerðar

Hér skiptast nemendur á ráðum um vinnslu fundargerða.

 

Frá kennaranum:

Verkefnið að skrifa fundargerðir er leið til að þjálfa sig í því að taka eftir því sem er að gera, setja nafn á það og jafnvel vega og meta.

Þannig er gott að hafa dagskránna fyrir framan sig, átta sig á því hvaða aðferðir eru notaðar fyrir hvern þátt námskeiðsins, nefna þær í fundargerðinni og jafnvel vísa í lýsingu á henni ef hún er einhversstaðar aðgengileg.

Þá að gera stuttlega grein fyrir efni námskeiðsins og vísa í dreifildi, upptökur og ítarefni.

Það er um að gera að taka myndir og ef það á að mynda töflur (Pinnatöflur, Tússtöflur eða „Flipover“) þá getur verið gott að nota app eins og Office Lens á símum eða OneNote myndavélina á PC tölvum.

Fundargerð má dreifa sem PDF skjali (t.d. ef maður notar Word til að búa hana til) eða með þjónustu eins og SwayLeiðbeiningar eru hér.

======================

Góð ráð frá nemendum:

Comments are closed.