-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 7 years ago
Ég tók að mér það þátttökuverkefni að blogga um flipboard og útbúa sérstakt svæði þar sem ég safnaði áhugaverðu efni um markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Bloggin urðu kannski ekki eins mörg og væntingar stóðu t […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 7 years, 1 month ago
Nú er ég farin að venjast flipboard og skilja aðeins hvernig það virkar. Best að passa sig að drukkna ekki í öllu efninu en nýta þetta alltsaman til gagns í náminu. Ég er farin að sjá fyrir mér að flipboard sé […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 7 years, 3 months ago
Ég held áfram þessu flipboard ævintýri mínu. Áherlsan er á markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Við lestur á bloggfærslum um markaðssetningu tek ég eftir því að þeir sem þar skrifa benda á að ekki sé nóg að opna […]
-
Ég fór að velta þessu fyrir mér við lesturinn hér að ofan hvernig markaðsetning kallar á ekki einn heldur marga miðla. Þó veit ég um fyrirtæki (smærri) sem láta sér „duga“ að halda úti Facebook síðu, en treysta svo á það orðspor sem þeir skapa sér.
Við sáum það hjá IÐUNNI hvernig tölvukerfið þeirra heldur utan um viðskiptavinina og skráir það sem þeir gera en greina þar að auki áhugasvið hvers og eins.
Öll þessi forrit sem við notum eru að skrá nethegðun okkar og er hún notuð í markaðstilgangi.-
Já það virðist vera sífellt algengara að fyrirtæki noti marga miðla s.s samfélagsmiðla, heimasíður og annað kynnignarefni samhliða og láti hvert styðja við annað. Þetta virðist amk. eiga við öll stærri fyrirtæki.
-
-
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 7 years, 3 months ago
Ég held áfram þessu Flipboard ævintýri mínu. Þetta nýja viðmót er aðeins farið að venjast og nú þarf maður helst að passa sig á því að hanga ekki og lesa áhugaverðar greinar tímunum saman. Á eftir að læra á […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 7 years, 3 months ago
Ég ákvað að búa til Flipboard með áherslu á markaðsmál (e. marketing) og samfélagsmiðla (e. social media). Hægt er að skrá sig inn með Facebook og viðrist viðmótið minna örlítið á Pinterest sem eflaust ei […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 8 months ago
Inngangur
Grunnhugsunin á bak við gæðakerfi er að unnið sé að stöðugum umbótum á allri framleiðslu. Þessi „framleiðsla“ getur verið hvað sem helst: skip, breiðþota, tölva eða kennsla. Gæðakerfið krefst sýnile […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 9 months ago
Þó svo að „fiskabúrið“ sé aðferð sem er fyrst og fremst hugsuð er til að halda utan um umræður í stærri hópum, tel ég að hún gæti nýst til að þátttakendur geti metið námskeið og efnisþætti þess með óformlegu […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 9 months ago
„Brottfararspjöld“ (Exit Slips)
Brottfararspjöld eru skrifleg eða munnleg svör þátttakenda á námskeiði við spurningum leiðbeinenda í lok dags, lotu eða námskeiðsins. Þetta er fljótleg óformleg aðferð til […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir are now friends 8 years, 9 months ago
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Hildur A. Ólafsdóttir are now friends 8 years, 9 months ago
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 8 years, 10 months ago
Aukin áhersla hefur verið lögð á gæðastarf í fullorðinsfræðslu síðustu ár. Það tengist einna helst þörfinni fyrir að sýna fram á að því fé sem varið sé til fulloroðinsfræðslu skili tilætluðum árangri. Ýmis gæða […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Ingunn Helga Bjarnadóttir are now friends 8 years, 10 months ago
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Gunnar Friðfinnsson are now friends 8 years, 10 months ago
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Hróbjartur Árnason are now friends 8 years, 10 months ago
-
Elín Oddný Sigurðardóttir replied to the topic [{{{site.name}}}] {{poster.name}} replied to one of your comments in the forum Members 9 years, 1 month ago
Ég er loksins að klóra mig í gegnum 3. kafla núna, talsvert á eftir áætlun. Mér þótti umræðan áhugaverð, sumt hafði maður heyrt áður eins og t.d rannsókn Houle á einkennum fullorðinna námsmanna. Ótrúlegt hvað rannsókn sem byggir á viðtölum við 22 fullorðna námsmenn árið 1965 viðrist vera langlíf. Aðrir bætt ýmsu við en enginn beint hrakið niðurs…[Read more]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Greining Fræðsluþarfa í Símenntun 9 years, 1 month ago
Viðfangsefni greinarinnar „Experience, competence and workplace learning“ tengist bæði þema námskeiðsins um vinnustaðanám og hæfni. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf starfsmanna sex fyrirtækja í Fi […]
-
Finnar eru greinilega mikið að spá í hæfni, en ég er einmitt líka með umfjöllun um grein sem ég ætla að birta nú á eftir. Það er auðvitað ekki alveg tilvijun að við leitum til Finnanna, einhvern veginn finnum við samhljóm með þeim þrátt fyrir að tungumálin séu svona ólík.
-
Já mér þótti þessi grein setja hlutina í skemmtilegt samhengi, að tengja saman mikilvægi reynslu við hæfni.
-
-
Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site namfullordinna.is 9 years, 1 month ago
Paloneimi, S. (2006). Experience, competence and workplace learning, Journal of Workplace learning, 18 (7/8), bls. 439-450.
Samkvæmt leit á http://www.scholar.google.is hafa 95 aðrir vitnað í greinina, þar af 24 grein […]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir replied to the topic in the forum Members 9 years, 1 month ago
Mér þykir umfjöllun Rossett um það að setja sig inn í og skilja sjónarhorn viðmælenda mjög gott. Hvaðan koma þeir? Hverjar eru þeirra skoðanir á málinu? Hvað þykir yfirmönnum þeirra? Eru árekstrar þar á milli? Hefur möguleg niðurstaða þarfagreiningar áhrif á starf þeirra? Ef sú er reyndin er það örugglega til góðs? Vita viðmælendur afhverju er…[Read more]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir replied to the topic Untitled drawing (1) in the forum Vinnustaðanám: Learning through work: workplace affordances and individual engagement 9 years, 1 month ago
Ég er ekki að meina núverandi notkun þess. En í bók Knowles – The Adult Learner sem kom fyrst út árið 1973 rekur hann hugtakið Andragogik til þýska grunnskólakennarans Alexander Kapp árið 1833. Hann notaði þó hugtakið í öðrum tilgangi og varla rétt að tala um þýska heimspeki þegar um er að ræða hugtak sem fyrst kemur fram hjá þýskum kennara. I me…[Read more]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir started the topic in the forum 9 years, 2 months ago
Ráðgjöf, ráðgjafa”stílar”: Sérfræðingurinn, Handlangarinn, samstarfsaðilinn.
Samskipti milli ólíkra menningarheima.
Um hlutverk fræðsluráðgjafans og siðferðileg álitamál tengd því.Here we will discuss the theme on Creating contacts with clients, reading material in chapter 6 in Rossetts book. Please share interesting links or articles here below;
- Load More
Það eru svakalegar pælingar í kringum samfélagsmiðla, hvenær eigum við að birta á þeim og hvernig við getum fengið sem mest út úr þeim.
Við þekkjum öll þegar fyrirtæki fer af stað með „leik“ þar sem maður er beðin um að „læka“ og deila skilja jafnvel eftir svar. Hver ætli fjölföldunar áhrifin séu. Ég fékk t.d. upp á síðunni hjá mér auglýsingu frá Air Baltic. Hvað ætli sú auglýsing hafi fengið mikil fjölföldunar áhrif ………