-
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 7 months ago
Skýrsla um þjónustuverkefni
Í þessari skýrslu ætla ég að fjalla um þjónustuverkefni sem ég tók að mér á námskeiðinu. Ég geri grein fyrir ástæðum þess að ég valdi þessi verkefni, hvernig ég undirbjó mig, […]
-
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Lærðu að hekla! Námskeiðslýsing og hugleiðing, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Pála Margrét wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Lærðu að hekla! Þar sem algjörir byrjendur læra að hekla teppi. Hefur þig alltaf langað að læra að hekla, en veist ek […] ViewSæl Pála.
Það væri mjög gaman að koma á heklnámskeiðið þitt. Mér finnst námskeiðslýsingin þín vel unnin. Hún grípur athygli lesandans og vekur áhuga á viðfangsefninu. Allar nauðsynlegustu upplýsingar koma fram og textinn er hnitmiðaður.
Kveðja, Aníta. -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Learning as a way of leading: Lessons from the struggle for social justice, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. […] ViewSæl Sigrún.
Takk fyrir að vekja athygli á þessari bók sem fjallar um efni sem mér finnst mjög spennandi. Leiðtogahæfni. Ég er ákveðin í að verða mér út um bókina og lesa meira um efnið. Eitt af því sem mig langar að tileinka mér í leik og starfi er að vera góður leiðtogi. Ég er sammála þeim þáttum sem taldir eru lýsa góðum leiðtoga. Eitt af því…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Skipulagning náms með yfirfærslu lærdóms í huga, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Drífa Þórarinsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Bókarýni Learning Transfer in Adult Education: New Directions for Adult and Continuing Education eftir Lean […] ViewTakk Drífa fyrir góðan bókardóm.
Það væri mjög áhugavert að lesa þessa bók. Hún fjallar um efni sem nauðsynlegt er að velta fyrir sér sem kennari. Hvernig höfðar þú til nemenda og kennir þeim á áhrifaríkan hátt þannig að þeir vilji nota það sem þeir læra áfram í lífinu.
Í okkar fagi sem verðandi foreldrafræðarar tel ég þetta til dæm…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways […] ViewSæl Drífa.
Takk fyrir. Ég hvet þig eindregið til að lesa bókina. Eins og við höfum rætt væri mjög skynsamlegt að eiga bækur Mager til að nota áfram eftir þetta námskeið. Hann skrifar á magnaðan hátt um efnið og fær mann til að langa að lesa og læra.
Kveðja, Aníta. -
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 8 months ago
Sæl verið þið.
Meðfylgjandi er samvinnuverkefni Anítu og Drífu um skipulag námsferils með ólíkum aðferðum – https://sway.com/FAzAbNIvvJeUepNg
Kær kveðja, Aníta og Drífa
-
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways […] ViewSæl Hrönn.
Takk fyrir. Já þú verður ekki svikin af því að lesa Mager.
Ég er sammála þér um að margt af því sem við höfum lært hjá Hróbjarti í vetur eigi rætur að rekja til Mager. Ég held að það sé erfitt að verða ekki fyrir áhrifum frá honum, hann er magnaður höfundur.
Kveðja, Aníta. -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways […] ViewHeill og sæll.
Takk fyrir kveðjuna Þorvaldur. Dönskukennari Naustaskóla segir við sína nemendur að danska sé lykillinn að lífshamingjunni. Ég veit ekki alveg…en Mager er allavega lykillinn að áhugaverðum pælingum um kennslu.
Kveðja, Aníta. -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways […] ViewSæl Hildur.
Takk fyrir það. Ég mæli eindregið með bókinni og reyndar öðrum bókum eftir Dr. Mager. Sjálf ætla ég að kaupa mér bókapakkann hans – The New Mager Six-Pack. Held að það sé mjög gott að eiga hann.
Kveðja, Aníta. -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vinna með reynslu – blogg úr bókarkafla, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Drífa Þórarinsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hvernig lærir fólk Að vinna með reynslu Ég var að lesa bókina „Working with experience̶ […] ViewSæl.
Þegar ég byrjaði í kennslu fyrir ,,nokkrum“ árum síðan þá fengu nýútskrifaðir kennarar leiðsagnarkennnara í heilan vetur ef mig misminnir ekki. Núna er engin handleiðsla önnur en sú sem kennarar sækja sér sjálfir. Slíkt er niðurgreitt af KÍ, en ég veit ekki hversu duglegir kennarar eru að nýta sér slíka þjónustu. Sjálf fer ég reglul…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 8 months ago
Námskeiðslýsing
Jákvæður agi – fyrir grunnskóla
Gagnkvæm virðing, samvinna og ábyrgð í þínum skóla
Jákvæður agi kennir börnum og unglingum félagsfærni og lífsleikni. Aðferðir Jákvæðs aga eru by […] -
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 8 months ago
Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways to ignite interest in learning. Ég valdi bókina þar sem titillinn höfðaði sterklega til […]
-
Fín kynning á bókinni. Fær mann til að langa til að lesa hana 🙂
-
Sæl Hildur.
Takk fyrir það. Ég mæli eindregið með bókinni og reyndar öðrum bókum eftir Dr. Mager. Sjálf ætla ég að kaupa mér bókapakkann hans – The New Mager Six-Pack. Held að það sé mjög gott að eiga hann.
Kveðja, Aníta.
-
-
Vel gert Aníta 🙂
Mager er sannarlega höfundur sem er samkvæmur sjálfum sér í að vekja áhuga á efninu. Svo þessi áhersla á hvað kennarinn ætlar einhvern veginn ,,að gera við“ nemandann en ekki ,,með“. Mig langar virkilega að lesa þessa bók eftir að hafa lesið bókadóminn. Minni svo á að ,,danska – kemur þér lengra!“. Það var lengi vel mottó í dönskukennslunni minni fyrir ekki svo mjög mörgum árum ;-). Ég held að það hafi vakið einhverja nemendur til umhugsunar um ,,til hvers!“ viðhorfið sitt.-
Heill og sæll.
Takk fyrir kveðjuna Þorvaldur. Dönskukennari Naustaskóla segir við sína nemendur að danska sé lykillinn að lífshamingjunni. Ég veit ekki alveg…en Mager er allavega lykillinn að áhugaverðum pælingum um kennslu.
Kveðja, Aníta.
-
-
Sæl Aníta
Flottur bókadómur og innihaldi tengist eins og þú segir innihald námskeiðsins, hvernig maður fær fólk til að langa að læra. Skrif þín eru þannig að þú kveikir í manni til að langa að lesa bókina sem ég ætla að gera.
Með kveðju
Drífa-
Sæl Drífa.
Takk fyrir. Ég hvet þig eindregið til að lesa bókina. Eins og við höfum rætt væri mjög skynsamlegt að eiga bækur Mager til að nota áfram eftir þetta námskeið. Hann skrifar á magnaðan hátt um efnið og fær mann til að langa að lesa og læra.
Kveðja, Aníta.
-
-
Glæsileg bókarýni hjá þér Aníta. Greinilega áhugasöm bók sem vert er að lesa. Margt minnir mig á það sem Hróbjartur hefur talað um í vetur 🙂
-
Sæl Hrönn.
Takk fyrir. Já þú verður ekki svikin af því að lesa Mager.
Ég er sammála þér um að margt af því sem við höfum lært hjá Hróbjarti í vetur eigi rætur að rekja til Mager. Ég held að það sé erfitt að verða ekki fyrir áhrifum frá honum, hann er magnaður höfundur.
Kveðja, Aníta.
-
-
-
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Að vinna með reynslu – blogg úr bókarkafla, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Drífa Þórarinsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hvernig lærir fólk Að vinna með reynslu Ég var að lesa bókina „Working with experience̶ […] ViewSæl verið þið.
Takk fyrir bloggið Drífa og hugleiðingar.
Þegar ég las færslurnar ykkar datt mér í hug skemmtileg æfing sem ég gerði á JA ráðstefnunni út í Barcelona um daginn. Allir þátttakendur áttu að hugsa eitthvað vandamál sem þeir stæðu frammi fyrir og þyrftu aðstoð við. Þegar við höfðum hugsað eitthvað áttum við að ganga um og ber…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Eru breytingar óumflýjanlegar á þínum vettvangi?, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Þorvaldur H. Gunnarsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Um bókarýni Heath, Dan og Chip. 2010. Switch: How to change things when change is hard. Broadway Books: […] ViewSæll Þorvaldur.
Takk fyrir mjög svo fína bókarýni. Mér finnst þetta efni mjög áhugavert og umfjöllun þín skýr og góð.
Umræðan um fílatemjarann höfðaði sérstaklega til mín, ekki síst þegar fjallað var um lausnaleit, fornleifauppgröft og ofhugsun. Það var skemmtilegt og ég ætla að taka það til mín.
Ég er í óða önn að skrifa bókarýni og finnst…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Farið á dýptina – umræðuþráður um kynningu á rannsóknargrein, on the site 7 years, 9 months ago
In reply to: Þorvaldur H. Gunnarsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Markmiðsgerð og gildi námsmarkmiða í hönnun námsferla. Námsmarkmið eru ekki bara einhverjar létt […] ViewSæll Þorvaldur.
Takk fyrir að deila þessari áhugaverðu rannsóknargrein og niðurstöðum hennar með okkur.
Ég er sammála þér um að niðurstöður rannsóknarinnar koma ekki á óvart. Það er virkilega mikilvægt fyrir nemendur að vita hver markmið námsins eru þannig að þeir viti hvert þeir eru að stefna og hvaða kröfur eru gerðar um árangur.
Í starfi m…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir commented on the post, Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger- og „Lake Wobegone“ áhrifin., on the site 7 years, 9 months ago
In reply to: Sigríður Ýr Unnarsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger- og „Lake Wobegone“ áhrifin. Eru þeir vanhæfu of vanhæfir til þess að […] ViewSæl og blessuð.
Takk fyrir áhugaverðan pistil um mjög svo áhugavert efni.
Í mínu starfsumhverfi (kennslu) er þetta vel þekkt fyrirbæri, það er að segja mjög margir telja sig geta kennt, óháð menntun, færni og hæfni. Það hefur jafnvel tíðkast að ráða ,,kennara“ til starfa við grunnskóla sem hafa ekki kennaramenntun. Tíðkast það í öðrum sérhæfðu…[Read more] -
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 9 months ago
Heil og sæl.
Meðfylgjandi er fundargerð frá fundi okkar 9. mars https://sway.com/CWjndmHGNGFXCdRU?play
Ég bið ykkur að lesa vel yfir og gera athugasemdir ef einhverjar eru.
Kær kveðja, Aníta.
-
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 10 months ago
Sæl og blessuð.
Hér sjáið þið fundargerð frá fundinum okkar þann 16. febrúar.
Lesið hana vel yfir og gerið athugasemdir ef einhverjar eru.
Kær kveðja, Aníta.
-
Aníta Jónsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 10 months ago
Sæl verið þið.
Meðfylgjandi er fundargerð frá síðasta fundi okkar.
Kveðja, Aníta
-
Aníta Jónsdóttir changed their profile picture 7 years, 11 months ago
- Load More
Mjög flott námskeiðslýsing hjá þér. Væri til í að mæta á þetta námskeið hjá þér sem kennari 🙂
Ég er alveg sammála þér með verðlagningu, það er rosalega flókið að verðleggja „rétt“. Mjög nauðsynlegt að hafa þessa staðreynd en ég skil vel vangaveltur þínar.
Flott námskeiðslýsing og blogg! Hjálpaði mér helling að byrja á minni líka. Ég er sammála þér með verðið, mér finnst alltaf mjög erfitt að verðleggja vinnuna mína, en hef fengið það ráð frá öðrum að fara frekar hærra en lægra, því það er erfiðara að hækka þegar maður er byrjaður. Ég er líka sammála því að smáatriðin skipta máli – hvar námskeiðið er, hvað það kostar og hvað er innifalið skiptir öllu máli. Eins og ef ég fer út í búð og sé ekki verðmiða á því sem ég ætla að kaupa mér, kemur það oft í veg fyrir að ég kaupi hlutina! Takk fyrir flott blogg 🙂