Hvernig vilt þú standa að þinni eigin starfsþróun?
Skoðum saman áhuga og möguleika fólks sem vinnur við að skipuleggja nam fyrir fullorðna, kenna og styðja við nám þeirra.
Á gagnvirkri vefstofu hjá Leikn 2. apríl, leiddi Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasviðs umræður (skriflegar og munnlegar) um það sem starfsfólk í símenntunargeiranum er að takast á við í vinnunni og hvernig það sér fyrir sér starfsþróun sína. Í því samhengi kynnti Hróbjartur líka ýmsa möguleika sem eru í boði og eru framundan við Háskóla Íslands. Sjá skjölin her fyrir neðan.
Smelltu her til að taka þátt í könnuninni sem þeir sem voru á vefstofunni toku
Kynningarefni yfir nám og námskeið við deildina:
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.