Your site
21. nóvember, 2024 09:06

Hvernig vilt þú standa að þinni eigin starfsþróun?

Skoðum saman áhuga og möguleika fólks sem vinnur við að skipuleggja nam fyrir fullorðna, kenna og styðja við nám þeirra.

Smelltu hér til að opna upptöku af fundinum
Smelltu á myndinni til að opna upptöku af fundinum

Á gagnvirkri vefstofu hjá Leikn 2. apríl, leiddi Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasviðs umræður (skriflegar og munnlegar) um það sem starfsfólk í símenntunargeiranum er að takast á við í vinnunni og hvernig það sér fyrir sér starfsþróun sína. Í því samhengi kynnti Hróbjartur líka ýmsa möguleika sem eru í boði og eru framundan við Háskóla Íslands. Sjá skjölin her fyrir neðan.

Smelltu her til að taka þátt í könnuninni sem þeir sem voru á vefstofunni toku

Niðurstöður úr stuttri könnun sem við gerðum á fundinum.
Könnunin var gerð með Microsoft Forms: http://forms.microsoft.com

Kynningarefni yfir nám og námskeið við deildina:

Skildu eftir svar