Your site
22. nóvember, 2024 09:42

Um það að læra í skýinu…

Hubble Sees Monstrous Cloud Boomerang Back to our Galaxy

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 – 16:30. Yfirskrift fundarins er Lærum í skýinu. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, NVL. Aðalfyrirlestari fundarins er Alastair Creelman sem fjallar um hvert stefnir í notkun upplýsingatækni í námi og kennslu. Alastair starfar við Linneus Universitet  í Svíþjóð en erindi hans verður á ensku. Þá verða fyrirmyndum í námi fullorðinna veittar viðurkenningar. Jafnframt verðar íslensk og erlend verkefni sem snúa að því hvernig við getum nýtt okkur ólíkar aðferðir, tæki og miðla til að læra. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna hér
Allir velkomnir.

Skildu eftir svar