Your site
21. nóvember, 2024 09:28

Um menntastefnu stéttarfélaga

Stéttarfélög gera ymislegt til að styrkja stöðu meðlima sinna á vinnumarkaði. Eitt er að stuðla að sí- og endurmenntun þeirra. Stéttarfélögin hafa ýnmsar leiðir til þess og er það mismunandi eftir aðstæðum hvernig þau hafa haldið á þeim málum.

Í október 2014 starfaði ég með Menntanefnd BSRB að vinnu í tengslum við nýja menntastefnu regnhlífarsamtakanna. Hluti af því starfi var erindi sem ég hélt á vefstofu þar sem ég kynnti nokkrar ýmislegt sem er vert að hafa í huga þegar stéttarfélög skipuleggja fræðslumálin sín. Sjá hér fyir neðan:

Skildu eftir svar