Your site
15. janúar, 2025 08:08

Klifið í fjölmiðlum

Ásta Sölvadóttir, sem vinnur nú að meistaraverkefni sínu við brautina stofnaði fræðslusetrið Klifið í Garðabæ, þar sem hún er að koma í framkvæmd því sem hún lærði í námi sínu hér. Hún er bæði að vinna að námskeiðum fyrir fullorðna og börn, enda mikil eftirspurn eftir skemmtilegum námskeiðum fyrir börn.

Um dagin birtist svo frétt um þau í Vísi

Skildu eftir svar