-
Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 7 months ago
(Hóp)hugarkort
Aðferð: (Hóp) hugarkort
Flokkur: Hópvinnubrögð
Tilgangur við kennslu:
o Skapa náms andrúmsloft (upphaf)
o Vekja áhuga
o Úrvinnsla námsefnis
o Upprifjun og minnisþjálfu […] -
Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 7 months ago
Námskeiðið
Föðurhlutverkið: Að vera virkur þátttakandi í lífi barnsFinnst þér þú eiga of lítinn tíma með barninu þínu?
Viltu fá tækifæri til að skoða föðurhlutverkið nánar með öðrum feðrum?
Viltu fá […] -
Sigrún Helgadóttir commented on the post, Learning as a way of leading: Lessons from the struggle for social justice, on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. […] ViewSæl Hrönn
Já ég tek undir þetta með þér, ég hef séð þetta í vinnu með börnum á öllum aldri, hvernig sumir virðast hafa meðfædda leiðtogahæfileika. Eins og þú segir geta líklega allir þróað með sér meiri leiðtogahæfni með æfingum, lestri og fleira. Svo held ég að fólk sé líka misjafnt með það hvort það sækist eftir því að vera í leiðtogahlutverk…[Read more]
-
Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 8 months ago
Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. Preskill og S. Brookfield og hún er gefin út 2009.
Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa bó […]
-
Sigrún Helgadóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 7 years, 8 months ago
Hér kemur fundargerð frá fundinum 16. mars 2017
Ef kynningin byrtist ekki hér fyrir neðan, smelltu þá hér -
Sigrún Helgadóttir commented on the post, Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger- og „Lake Wobegone“ áhrifin., on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Sigríður Ýr Unnarsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger- og „Lake Wobegone“ áhrifin. Eru þeir vanhæfu of vanhæfir til þess að […] ViewTakk fyrir þessa áhugaverðu samantekt Sigga.
Ég hef orðið vör við þessa tilhneigingu í mínu vinnuumhverfi bæði að fólk ofmeti þekkingu sína og hæfni en líka að það vanmeti sjálft sig og sína hæfni.
Mér finnst spurningin þín: Eru þetta þættir sem þú telur að geti haft áhrif á námskeiðinu þínu og/eða á starfsvettvangi góð því hún fékk mig til…[Read more]
-
Sigrún Helgadóttir commented on the post, Nám á milli kynslóða (intergenerational learning). Blogg úr grein., on the site 7 years, 8 months ago
In reply to: Sóley Kjerúlf Svansdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Rethinking the role of adults for building the lifelong learning society. Monica Turturean (2015). […] ViewTakk fyrir þessa áhugaverðu grein Sóley. Mér finnst áhugavert hvernig þú nálgast þetta Agga að við ættum kannski að líta á foreldra sem kennara. Ég get tekið undir þessa nálgun. Börn læra að mínu mati mikilvægustu hlutina af foreldrum sínum, t.d. gildi og því er mikilvægt að vel sé stutt við foreldra til að mynda með námskeiðum. Hugtakið félagsl…[Read more]
-
Sigrún Helgadóttir commented on the post, Nám fullorðinna: Hvað vitum við fyrir víst?, on the site 7 years, 10 months ago
In reply to: Þorvaldur H. Gunnarsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Nám fullorðinna: Hvað vitum við fyrir víst? © Eftir Ron og Susan Zemke © Lauslega þýtt og ritstýrt á ísl […] ViewTakk fyrir þessa umfjöllun Þorvaldur. Þetta er mjög góð samantekt um nám fullorðina og svo margt í greininni sem ég næ að tengja við, bæði það sem Hróbjartur hefur fjallað um í fyrirlestrum og það sem maður hefur lesið í námsefninu. Til dæmis að breytingar í lífi fólks hvetji það út í nám og að fyrri reynsla skipti máli hvernig maður lærir.
-
Sigrún Helgadóttir commented on the post, Kafli 6 í Adult learning, on the site 7 years, 10 months ago
In reply to: Ragnhildur Gunnlaugsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Sæl öll saman. Ég ákvað að stíga út fyrir þægindarammann og skrifa smá blogg. Í kafli 6 í bókinni Adult […] ViewMjög fín samantekt hjá þér Agga.
Mér fannst kenningin um communities of practies í lokinn áhugaverð og fékk mig til að hugsa um það sem við höfum áður lært um foreldrafræðslu. Það að vettvangur foreldrafræðslu (sem er hluti af fullorðinsfræðslu) sé þannig að foreldrar fái tækifæri til að koma saman og ræða um foreldrahlutverkið og uppeldi. En ei…[Read more] -
Sigrún Helgadóttir changed their profile picture 7 years, 11 months ago
-
Sigrún Helgadóttir became a registered member 7 years, 11 months ago
Vel gert hjá þér Sigrún. Pælingar þínar um leiðtogahæfni eru áhugaverðar. Einhvern veginn finnst mér að sumir séu fæddir meiri leiðtogar en aðrir. Mér finnst ég oft sjá það hjá ungum börnum hvort þau hafi þá eiginleika að verða mikilir leiðtogar í framtíðinni. Þó tel ég að allir geti þróað og þroskað með sér leiðtogahæfni með æfingum, námskeiðum og lestri en held samt að sumir séu bara með meðfædda leiðtogahæfileika.
Sæl Hrönn
Já ég tek undir þetta með þér, ég hef séð þetta í vinnu með börnum á öllum aldri, hvernig sumir virðast hafa meðfædda leiðtogahæfileika. Eins og þú segir geta líklega allir þróað með sér meiri leiðtogahæfni með æfingum, lestri og fleira. Svo held ég að fólk sé líka misjafnt með það hvort það sækist eftir því að vera í leiðtogahlutverkum eða ekki. Sumir virðast þrá að leiða aðra áfram á meðan aðrir hafa engan áhuga á því.
Sæl Sigrún.
Takk fyrir að vekja athygli á þessari bók sem fjallar um efni sem mér finnst mjög spennandi. Leiðtogahæfni. Ég er ákveðin í að verða mér út um bókina og lesa meira um efnið. Eitt af því sem mig langar að tileinka mér í leik og starfi er að vera góður leiðtogi. Ég er sammála þeim þáttum sem taldir eru lýsa góðum leiðtoga. Eitt af því sem mér fannst þó sérstaklega góður punktur var þetta með að halda í vonina þegar illa gengur. Ég ætla að hafa það sérstaklega í huga.
Ég er sammála pælingum um að margir séu fæddir leiðtogar en tel þó að allir gætu lært það, hafi þeir á því áhuga sem er alls ekki sjálfgefið.
Ég hef kynnst og starfað með miklum og góðum leiðtogum sem ég hef lært mikið af og lít mjög upp til. Mér finnst ég líka hafa lært töluvert mikið um leiðtogahæfni á þessu námskeiði. Það hefur alla vega gefið mér tækifæri til að pæla meira í því í hverju leiðtogahæfni er fólgin.
Kær kveðja, Aníta.
Sæl Sigrún og takk fyrir þetta inlegg um bók sem virðist mjög áhugaverð. Og eftir lestur rýninnar þinnar, þá virðist bókin geta höfðað til margra t.d til þeirra sem vilja verða leiðtogar í eigin lífi 🙂
Kaflinn sem fjallaði um að „hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa í stað þess að tala sjálfur“ fannst mér sérstaklega áhugaverður í ljósi þeirra kennsluaðferða sem við höfum til hliðsjónar á námskeiðinu.