-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years ago
Unit 6 – Subjects and levels (Lota 6 – Fög og námsstig)
Í lotu sex í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á hvernig hægt er að spegla kennslunni, á mismunandi hátt eftir fögum og námsstigum.Aðalat […]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years ago
Unit 4 – Tech Tools of the Flipped Classroom (Lota 4 – Tækni og tól í vendinámi)
Í lotu fjögur í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á þá tækni sem gagnast kennurum til að búa til kennslumyndbönd.Í […]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years ago
Peer Teaching in a Flipped Teacher Education Classroom
Graziano, K. J. (e.d.). Peer Teaching in a Flipped Teacher Education Classroom. TechTrends. Sótt af […]-
Greinin gefur aðra sýn á vendinám, þ.e. vendinám og kennaranemar. Já það er mjög oft vísað í það að kennarar kenna eins og þeim var kennt. Þannig að ég er sammála þér einmitt með þennan punkt: Að kenna kennaranemum með aðferðum vendináms. Samhliða því tel ég að ígrundun um upplifun sína af kennslunni væri líka mjög sterkur leikur samhliða. Þannig gætu kennaranemar metið líðan sína gagnvart því að læra á þennan hátt, hvað virkar vel og ekki vel og skoða það út frá lærdómsaðferðum. Á hvaða hátt finnst viðkomandi gott að læra ? Byrja á því í upphafi. Sumum finnst gott að lesa og skrifa niður, aðrir eiga auðvelt með að hlusta og muna þannig og fleira í þeim dúr. Tengja það svo við upplifunina og í lok námskeiðsins myndu nemendur deila sinni reynslu með samnemendum og þá tengja við hvað reyndist mér vel og hvað reyndist mér verr, einmitt eins og í þessu námskeiði sem við erum í núna. Við höfum rætt um það sem er erfitt að takast á við einmitt út frá fyrri þekkingu og hversu opin við erum fyrir því að takast á við nýja hluti og tileinka okkur þá. Vel unnið hjá þér, greininni gerð mjög góð skil og vekur áhuga minn á því að lesa greinina líka, einmitt vegna þess að þú setur ákveðið spurningamerki við aðferðina hans í greininni út frá þinni eigin reynslu og þekkingu. Það vekur forvitni mína að vita meira um þessa rannsókn.
-
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years ago
Unit 2 – Planning for Flipped Learning (Lota 2 – Skipulag vendináms)
Í lotu tvö í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á skipulag vendináms og hvernig það er öðruvísi en hefðbundin kennsla. […] -
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Bókadómur – Reynsla og menntun – John Dewey, on the site 8 years ago
In reply to: Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Fullorðnir í námi og aðstæður þeirra Kennari: Hróbjartur Árnason Reynsla og menntun Bókadómu […] ViewVel gert hjá þér Dagmar 🙂 mjög skýrt uppsett og vel útskýrt. Mér finnst mjög athyglisvert þetta sjónarhorn að það sé ekki togstreitan milli gamalla eða nútimalegra kennsluhátta sem skipti máli, heldur hvað í raun sé menntun? Sem einhversstaðar er svo satt og maður finnur það í hjartanu. Það er væntanlega engin trygging fyrir því að þó maðu…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Fullorðnir námsmenn og ADHD, on the site 8 years ago
In reply to: Jóhanna Helgadóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Umfjöllun og fyrirlestur um ADHD fullorðinna námsmanna Ég er þeirrar skoðunar að allir geti lært. Í mínum huga á nám að ver […] ViewTakk fyrir þessa góðu samantekt Jóhanna, ég þarf að hafa allt þetta í huga með minn nemendahóp og velti því mikið fyrir mér hvernig ég get gert það best. En fyrsta skrefið hlýtur að vera að fá upplýsingar um einkennin, upplifunina og líðanina hjá þessum einstaklingum. Og svo hlýtur þetta líka að vera mjög einstaklingsbundið hvað fólk hef…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Bókadómur, on the site 8 years, 1 month ago
In reply to: Harpa Wenger wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Höfundur: Raymond J. Wlodkowski Útgáfuár: 2008 – Þriðja útgáfa. Titill: Enhancing adult motivation to learn: A comprehensive […] ViewTakk fyrir þessa samantekt Harpa – mjög gagnlegt að sjá svona yfirlit og bókadóm um þessa bók, ég hef verið að glugga í hana með öðru og það er satt sem þú segir, hún er skemmtileg og fremur einföld aflestrar. Og aðgengileg kennurum til innblásturs án mikillar fyrirhafnar.
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years, 1 month ago
Í lok október fóru 16 starfsmenn frá Keili til Danmerkur til að heimsækja VUC syd í Haderslev – sem er skóli sem sinnir fullorðinsfræðslu á suður Jótlandi. Eitt helsta markmiðið með ferðinni var að fá innblástu […]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 8 years, 1 month ago
Í þessari bloggfærslu ætla ég að segja ykkur frá kennsluaðferð sem kallast vendinám (e. Flipped Learning) og hefur verið notuð í Keili í bráðum 5 ár. Það sem hvatti mig af stað í þessi skrif er netnámskeið sem ég […]
-
Vá Vá Vá 🙂 takk æðislega fyrir að deila þessu með okkur, ég er svo eldheit fyrir þessari kennsluaðferð eftir allt sem ég hef lesið, ég veit fyrir víst að þar sem ég hef fengið svona kennslu (sjálfskapað reyndar því ég sótti mér aukaefni í MIT vefnum fyrir vinnutíma í HR ) þar hef ég lært langmest í verklegum tímum því ég var komin með einhvern grunn skilning áður en kom að vinnutíma með aðstoðarkennurum og dýpri ígrundun á efninu. Ég á mjög erfitt með nám, og þessi aðferð sem ég kom mér upp – kom mér í gegnum stærðfræði í verkfræði, believe it or not ! og ég svona ramm- tölublind og lesblind og með adhd frá helvíti 😉
Takk fyrir þessa samantekt, ég hlakka til að lesa meira um þetta frá þér og víðar
kv Dóra Dögg
-
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Að sækja sér … kartöflur í soðið og menntun í leiðinni…, on the site 8 years, 1 month ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Að sækja sér … kartöflur í soðið og menntun í leiðinni… Hvernig ætli við tölum um nám, kennslu, þann lærdóm sem hlýst af n […] ViewÞetta er áhugaverð bloggfærsla um notkun hugtaka í tengslum við nám og menntun. Á síðasta ári las ég þessa grein http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/016.pdf í námskeiðinu -Inngangur að kennslufræðum. Hana skrifa Hafþór Guðjónson og hann kemur einmitt inn á orðræðu í tengslum við skólamál og hvernig hún getur haft mikil áhrif bæði innan skólanna…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Ólíkir fullorðnir námsmenn, on the site 8 years, 1 month ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Þegar við söfnum saman hópi fólks í sama rými til að leiða námsferli með þeim hóp er það viðbúið að munurinn á forsendum fólks […] ViewTakk fyrir frábærar umræður, þetta varpar nýju ljósi á margt sem ég hef verið að berjast við undanfarin ár, sumt hafði ég hugsað áður en sumt er ég líka að átta mig á núna og hef aldrei sett orð á áður. T.d. þetta með að bjóða upp á allskonar útfærslur á námskeiðinu og fjölbreytt val – ég skil betur eftir daginn hvað þetta getur virst óyfirstíga…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Fundagerð 2. staðlotu 24. okt. 2016, on the site 8 years, 1 month ago
In reply to: Margrét S Sigbjörnsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Fundastaður: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Skipholti 50b og Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð í Reykjaví […] ViewVel gert Margrét! Ekkert smá vel unnin fundargerð, nákvæm og vel uppsett. Takk fyrir þessa flottu samantekt 🙂 maður endurupplifir alveg þennan dag með því að lesa þetta.
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir commented on the post, Starfsþróun í sandkassa, on the site 8 years, 2 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Í dag tókum við nokkur þátt í MegaMenntaBúðum . En Menntabúðir eða „Educamps“ eru leið til að skipulegga nám eða st […] ViewÉg tók þátt í Mega Menntabúðum í Stakkahlíð síðastliðinn miðvikudag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég tek þátt í svona atburði, enda finnst mér þetta leið sem hentar mér vel til að sjá hvað aðrir eru að gera sniðugt á hinum ýmsu sviðum kennslu. Eftir svona atburð, finnst mér ég vera örlítið nær því að taka þátt í starfendasamfélagi með öðrum ke…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir replied to the topic Lausnaleikir/Listaverkið mitt in the forum Members 8 years, 3 months ago
Það sem mér finnst athyglisvert í þessum fyrsta kafla, er t.d. sá vinkill að með aukinni hnattvæðingu og nýrri tækni sjá margir sér hag í því að græða á kennslu, t.d. með netnámskeiðum sem seld eru víða um heim. Það gerir nemendur í auknum mæli að neytendum sem hafa borgað fyrir námið og þ.a.l. gera þeir oft meiri kröfur. Einnig var nefndur sá…[Read more]
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir changed their profile picture 8 years, 3 months ago
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir changed their profile picture 8 years, 3 months ago
-
Sigrún Svafa Ólafsdóttir became a registered member 8 years, 3 months ago
Vá, frábærar hagnýtar leiðbeiningar! Þetta á eftir að nýtast mér í framtíðinni.