Base

Nafn

Sigríður Konráðsdóttir

Vinnustaður

Símey / Seigla ehf

Netfang

sigga@seigla.is

Staða

Nemandi við brautina

Sími

6183214

Hver er ég

Ég heiti Sigríður og bý á Akureyri. Ég er íslenskufræðingur í grunninn en lærði svo opinbera stjórnsýslu og kenndi stjórnendum í vinnu á þeim vettvangi. Nú kenni ég útlendingum íslensku á Akureyri ásamt því að starfa með manninum mínum í bátasmiðju se við rekum og þar vinna margir útlendir karlar sem ég hef verið að kenna líka. Ég hef mikinn áhuga á því að hjálpa fólki að læra og takast á við breytingar sem það ýmist ákveður sjálft eða ekki.