-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen, on the site 9 years, 8 months ago
In reply to: hulda wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Heil og sæl Hér er fróðleg kynning um notkun spila í tungumálakennslu. Kveðja, Hulda og Karen ViewFlott kynning hjá ykkur. Ég nota spil mikið í minni tungumálakennslu, Þó meira í dönskunni en enskunni. Mér finnst ég alltaf þurfa að vera á tánum þar að reyna að gera eitthvað spennandi 😉
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Bókadómur um "Voksenundervisning – Formidling i praksis", on the site 9 years, 8 months ago
In reply to: Auður Leifsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Voksenundervisning Formidling i praksis Höfundar: Mogens Christiansen og Gert Rosenkvist. Hans Reitzels Forlag, […] ViewSkemmtilegt hjá þér Auður og áhugavert. Mig langar að lesa þessa bók!
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Notkun leikja í fullorðinsfræðslu, on the site 9 years, 8 months ago
In reply to: Laufey Erlendsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér kemur verkefnið frá mér sem fjallar um notkun leikja í fræðslu fyrir fullorðna. Þakkir til ykkar sem áttu […] ViewFlott kynning Laufey og ekki síst mikilvægt að fá fullorðna til að leika sér og stíga aðeins út fyrir þægindarammann. Þessi þáttur er oft mjög vanmetinn og mætti ég t.d. taka sjálfa mig í gegn og nota leiki meira í kennslunni. Það sem vex manni svo oft í augum er fjöldi nemenda í hóp. Við kennarar þurfum kannski að hugsa aðeins út fyrir rammann…[Read more]
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Þjónustuverkefni, on the site 9 years, 8 months ago
In reply to: R. Kristín wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Eitt af þremur valverkefnum mínum var ,,Þjónustuverkefni.“ Í því fólst að aðstoða í staðlotum við tæknimál og fleira. […] ViewGott hjá þér Kristín að kasta þér út í djúpu laugina og ná tökum á þessum tæknimálum sem eiga eftir að koma sér vel í framtíðinni.
-
Sif Böðvarsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 9 years, 9 months ago
Við erum með ótrúleg tækifæri í höndunum til að læra. Það er hægt að læra svo margt upp á eigin spýtur og netið og samskiptasíður eru gott tæki til þess. Netið er hlaðborð upplýsinga og námstækifæra og það stendur […]
-
Sif Böðvarsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 9 years, 9 months ago
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Hvernig lærir fólk?, on the site 9 years, 9 months ago
In reply to: Elín Oddný Sigurðardóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hægt er að horfa á kynninguna með því að smella hér Inngangur „Fullorðnir læra öðruvísi“ fullyrti Malc […] ViewFlott kynning hjá þér Elín og vel í anda þess sem ég lærði á námskeiðinu í haust.
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum – Design Thinking, on the site 9 years, 10 months ago
In reply to: R. Kristín wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Hér er verkefni frá Auði, Eyjólfi, Huldu Hrönn og R. Kristínu. Hópurinn sem vann þetta verkefni samanstóð af fólki sem bý […] ViewFlott hjá ykkur þrátt fyrir erfiðar aðstæður 😉 Þið hafið greinilega skemmt ykkur konunglega. Eyjólfur þeir hljóta að vera búnir að kaupa verkið þitt til Nýlistasafna víða um heim!
Kkv. Sif -
Sif Böðvarsdóttir wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 9 years, 10 months ago
Klar, Parat, Danmörk!
Ert þú að flytja til Danmerkur eða langar þig til þess?
Fallast þér hendur við tilhugsunina um þetta flókna ferli?
Þá gæti þetta verið hjálpin sem þig […]
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Markmið, on the site 9 years, 11 months ago
In reply to: Halla Leifs wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Í fyrirlestrinum um markmið fór ég yfir mikilvægi þess að setja sér tímasett, skrifleg og raunhæf markmið. Kennarar verða a […] ViewFlott hjá þér Halla. Takk fyrir 😉
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Verkefnaskil og dagsetningar, on the site 9 years, 11 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Námsmat 2015 Hér birtast dagsetningar og vægi verkefna. Hér verða alltaf þær upplýsingar sem eru í gildi. Þessar […] ViewÉg ætla, í samvinnu við Valda (held ég) að sjá um útsendingu á veffundum. (10 %)
Þarf svo að finna tíma fyrir kynningu á þema. Hversu margar kynningar rúmast á einum fundi? -
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Veffundur 10. febrúar kl. 15:30, on the site 9 years, 11 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Á þriðjudaginn hittumst við á veffundi í stofu H-001 kl. 15:30. Halla Leifsdóttir mun kynna fyrir okkur r […] ViewFrábært, hlakka til að heyra í henni 😉
-
Sif Böðvarsdóttir's profile was updated 10 years ago
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Hvaða verkefni ætlar þú að vinna?, on the site 10 years ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Til þess að ná markmiðum námskeiðsins er boðið upp á nokkur ólík verkefni sem eiga að hjálpa ykkur að læra það s […] ViewÉg veit ekki alveg hvort þetta er framkvæmanlegt en mig langar að setja mig inn í Moodle (sem ég kann ekkert á eins og er) og miðla svo kunnáttu minni til samstarfsfólks míns. Þetta er bara það fyrsta sem mér dettur í hug og gæti verið gjörbreytt á morgun.
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Hvaða verkefni ætlar þú að vinna?, on the site 10 years ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum Til þess að ná markmiðum námskeiðsins er boðið upp á nokkur ólík verkefni sem eiga að hjálpa ykkur að læra það s […] ViewFlott hjá þér Eyjólfur. Þú ert aldeilis focuseraður og búinn að hugsa um þetta í þaula.
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Máttur kvenna , on the site 10 years, 2 months ago
In reply to: R. Kristín wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Hér er greinargerðin. Máttur kvenna – símenntun á Bifröst í Borgarfirði Inngangur Hér ætla ég að gera grein fyrir námslínu sem […] ViewFlott kynning hjá þér Kristín og áhugaverð. Ég hafði ekki hugmynd um þessa námslínu. Það er alveg frábært að það skuli vera til svona úrræði fyrir konur í atvinnulífinu. Ekki síst finnst mér það áhugavert að námsleiðin er þarna að aðlaga sig að þörfum þessarra kvenna sem er algjörlega í anda Andragogy stefnunnar.
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Fræðimaðurinn Knud Illeris, on the site 10 years, 2 months ago
In reply to: Heiðrún Tryggvadóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Stiklað á stóru Hinn danski Knud Illeris er fæddur árið 1939. Segja má að hann sé lifandi dæmi um menntun fullorðinn […] ViewFín samantekt hjá þér Eyjólfur, takk fyrir.
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Teaching for transfer., on the site 10 years, 2 months ago
In reply to: Auður Leifsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Teaching for transfer. Ég er í þessari viku búin að vera að lesa töluvert í fræðunum okkar, bæði bókunum og efni sem vísað er […] ViewTakk fyrir þetta Auður. Ég var að ljúka við að horfa á þessi myndskeið. Þetta er mjög fróðlegt og ótrúlegt hvað netið er mikill hafsjór af gagnlegu efni fyrir okkur. Maður gæti verið að skoða þetta allan sólarhringinn.
Það sem mér fannst gagnlegast úr fyrirlestri Bjarne Wahlgreens er eftirfarandi:
Til að hvetja til þess að yfirfærsla (transf…[Read more] -
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Hvað skiptir stéttarfélög máli varðandi nám og menntun?, on the site 10 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site namfullordinna.is Í handbók fyrir stéttarfélög um áætlun Evrópusambandsins um ævimenntun: The EU Lifelong Learning Programme. A handbook for trade unions (2009) […] ViewMig langar aðeins að tjá mig varðandi lið 1 og fólkið „á gólfinu“ (er ekki búin að lesa lengra í bili). Fyrir nokkrum árum var ég með mjög erfiðan bekk og þ.á.m. nokkra eistaklinga með ADHD. Ég var ekki með mikla kennslureynslu og langaði til að kynna mér hvernig best væri að koma til móts við þessa einstaklinga. Mér barst auglýsing um námskið á v…[Read more]
-
Sif Böðvarsdóttir commented on the post, Um fullorðna námsmenn, on the site 10 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site namfullordinna.is Þegar við hugsum um fræðslustarf með fullorðnum sýnist mér það sem hafi mest áhrif á árangur og gæði er að skipuleggjendur og kennarar hafi ský […] ViewTakk fyrir slóðirnar. Ég er að dunda mér við að skoða þær og vista og tagga í Mendelay. Ég held að þetta komi til með að reynast hið gagnlegasta forrit þegar ég er búin að ná tökum á þessu. Nú ætla ég að finna þessar greinar aftur í Mendelay, fingers crossed;)
- Load More
Takk fyrir þessa frábæru samantekt Sif. Hún á örugglega eftir að gagnast okkur hinum mjög vel.
Þetta var mjög skemmtileg kynning Sif og ég tek undir með Laufeyju að samantektin eigi eftir að gagnast okkur vel . Því þarna var margt sem maður vissi ekki áður.