Vinnustaður |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
|
Hver er ég |
Ég er verkefnisstjóri og kennari hjá MSS en þar hef ég umsjón með Menntastoðum. Ég hef starfað við fullorðinsfræðslu undanfarin 3 ár og finnst það gefandi og skemmtilegt. Ég er gift og á þrjú börn, 5, 7 og 9 ára. Saman búum við í Garði.
|