Hver er ég |
Eg er kennari í leikskólanum Hlíð (fyrrum Sólhlíð) og kenni þar sprækum krökkum á Grábrók sem er deild barna fæddum 2009 – 2010. Eg er gift honum Georg sem er formaður FBM Við eigum tvo stráka 18 og 15 ára sem stunda nám í Verzlo og Hlíðaskóla. Svo má ekki gleyma henni Lottu okkar sem er líklegast besti hundurinn í bænum
|