-
Linda Ósk commented on the post, Björgum Örnu Björg, on the site 10 years, 1 month ago
In reply to: Arna Björg Arnarsdóttir wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Hvað er ég ! Markaðstæki já líklega er ég það en hvernig á ég að fara að því að nýta mér það ! Það er ég sem er ímyndin út á v […] ViewEnginn er góður í öllu en allir eru góðir í einhverju! þess vegna er samvinnan svo mikilvæg.
-
Linda Ósk wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 10 years, 1 month ago
Póstlistar / Mailchimp.com
Með póstlistum heldur þú tengslum við viðskiptavini.
Góður póstlisti gefur möguleika á að auka samskipti við viðskiptavini og spara auglýsingakostnað. Póstlista getur tekið tíma að […] -
Linda Ósk wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 10 years, 1 month ago
Vefsíður
Góð vefsíða skiptir miklu máli við markaðssetningu. Gott viðmót vefsíða einfaldar leit viðskiptavina sem eru að afla sér upplýsinga um þjónustu fyrirtækisins.
Lítil fyrirtæki sem eru að byrja hafa […]
-
Linda Ósk commented on the post, Google Analytics, on the site 10 years, 1 month ago
In reply to: Eyjólfur Guðmundsson wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða Google Analytics Tengill á tækið: http://www.google.com/analytics/ Stutt lýsing: Google Analytics ókeypis t […] ViewMér finnst þetta skýrt og skilmerkilegt þetta á ekki að vera langur texti heldur aðeins vegja athygli á verkfærum sem hægt er að nota í markaðssetningu og hvaða tilgangi þau þjóna og mér sýnist það hafa verið gert hér.
kv
LOS -
Linda Ósk wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 10 years, 2 months ago
Að markaðssetja sjálfan sig er mjög athyglivert og erfiðara en það sýnist. Í greininni The brand called you eftir Tom Peters er fjallað um markaðssetningu á einstaklingnum sjálfum og gildi þess fyrir t.d. […]
-
Linda Ósk wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 10 years, 2 months ago
Hlutverk mitt sem markaðsaðila
Markaðssetning snýst um að að snerta við fólki bestu auglýsingarnar eru þær sem koma við tilfinningar okkar. Umferðarstofa þegar krakkarnir leika sér í loftköstum, […]
-
Linda Ósk wrote a new post on the site Markaðssetning fræðslutilboða 10 years, 2 months ago
Síðan síðustu staðlotu hef ég verið að lesa í grunnbókinni sem ég verða að viðurkenna að mér finnst ekkert brjálæðislega skemmtileg en þetta gengur ágætlega. Verkefnin sem við vorum búinn að ræða í staðalotunni […]
-
Linda Ósk changed their profile picture 10 years, 3 months ago
-
Linda Ósk changed their profile picture 10 years, 3 months ago
-
Linda Ósk posted a new activity comment 11 years, 9 months ago
In reply to: Aslaug Bara Loftsdottir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 Það er eitt sem ég hef verið að hugsa um, það er þetta með að fólk ÞURFI að sitja námskeið. Það að sitja námskeið […] ViewHvar ertu Við kalli erum á kaffistofunni
-
Linda Ósk posted an update in the group MOV-2013 11 years, 11 months ago
Hlakka til að sjá ykkur
-
Linda Ósk joined the group MOV-2013 11 years, 11 months ago
-
Linda Ósk uploaded the file: Viðtalsverkefni LindaÓsk to FNA2012 12 years, 2 months ago
með kveðju
LOS -
Linda Ósk joined the group FNA2012 12 years, 2 months ago
-
Linda Ósk posted a new activity comment 12 years, 2 months ago
In reply to: Karl replied to the forum topic ÉG #1. in the group Markaðssetning Ígrundun númer 2. Ég var reyndar að velta því fyrir mér hvort einhver þekkir til Dale Carnigien (DC)? Mér skilst að allir á Íslandi hafa […] ViewÉg var send á námskeið hjá þeim einu sinni, sjaldan verið eins neikvæð fyrir nokkru námskeiðii skildi ekki hvaða heilvítis vitleysa það væri að senda okkur (starfsmennina) á eitthvað djöf… jákvæðnisnámskeið eins og við þyrftum þess eittvað, við vorum alveg andsk…. nógu jákvæð. En hvað um það við fórum á námskeiðið og þetta var frábært námskei…[Read more]
-
Linda Ósk posted an update 12 years, 2 months ago
eru einhverjar sérstakar spurningar sem við eigum að spyrja kennarann að… Varðandi viðtalið
-
Sigríður Konráðsdóttir and Linda Ósk are now friends 12 years, 2 months ago
-
Bryndís Scheving and Linda Ósk are now friends 12 years, 2 months ago
-
Linda Ósk became a registered member 12 years, 3 months ago
Áhugaverðar pælingar. Hvenig nýtum við svo svona greiningu?
Ég ímyndaði mér að ef ég veit hvað ég hef að bjóða sjálfur og hef þjálfað mig í að greina hvað ég býð samstarfsfólki, samfélagi, vinum… þá geti ég yfirfært þá færni yfir á þá skipulagsheild sem ég vinn fyrir og á þá vonandi auðveldara með að greina hvað það er sem skipulagsheildin sem ég vinn fyrir hefur að bjóða viðskiptavinum sínum… Hvað ER það til dæmis sem skóli býður nemendum sínum??? Er ekki hægt að læra allt á netinu og jafnvel bara í gegnum vinnunna??? (Hvað með alla þessa sem stofnuðu apple, microsoft og hvað það nú var án þess að klára skólann…) Mér dettur bara í hug hvers vegna FARA á ráðstefnu, þegar þú getur hlustað á myndskeiðið??? Sjá t.d. næstu c.a. 30 sek af þessu myndbandi: http://youtu.be/nokBj14p4Mc?t=20s .
Ég vil líka tengja þetta við það sem Drucker segir á fyrstu síðunum í greininni sem Magnús benti okkur á „Manage yourself„, um að þjálfa innsæi með því að stunda það sem hann kallar „feedback analysis“: Skrifa hjá sér það sem maður á von á að komi út úr einhverju sem maður gerir og greina svo eftirá hvort það gerðist raunverulega.
Við erum hér að þjálfa okkur í því að greina „Virðið“-fyrir aðra – Virðið í því sem við bjóðum, hvort sem það er við sjálf eða skipulagseiningin okkar…