-
Hróbjartur Árnason posted an update in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Mér finnst frábært að sjá hvað það er ólíkt, en samt líkt sem þið sjáið fyrir ykkur að geta nýtt það sem þið lærið á námskeiðinu. Það verður spennandi að sjá hvernig námskeiðið þróast og ég hlakka mikið til umræðna okkar um nám og kennslu í ólíku samhengi.
-
Kristín Lára Ólafsdóttir replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Í starfi mínu í líknarráðgjafateymi Landspítalans sinni ég ýmiskonar fræðslu um líknarmeðferð. Fræðslan er formleg og óformleg, bæði fyrir hópa og einstaklinga á ýmsu formi. Ég tek þátt í að búa til skriflegt […]
-
Særún Rósa replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Ég er sammála þér Kristín og reyndar því sem margir nefna hér að ofan, þetta með áhugahvötina, að virkja fólk og að fólk sjái tilgang í því sem það ,,á“ að læra eða nema á námskeiði. Hóparnir sem stunda nám í […]
-
Kristín Lára Ólafsdóttir replied to the forum topic Gagnlegar aðferðir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Það að skapa umræður um umræðuefnið áður en kennslan fer fram er eitthvað sem ég get nýtt mér, notkun á hugarflugi og umræðum í hópum er gagnleg til að koma hugsuninni af stað áður en farið er nánar í efnið. Það […]
-
Kristín Lára Ólafsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Mér fannst mjög fróðlegt að spá í hvað nám er og hvernig við erum að læra á svo margvíslegan hátt og áhugavert verður að skoða hvernig hægt er að nota þessar ólíku leiðir til að nálgast kennsluna. Gaman er að sjá […]
-
Elinborg Stefánsdóttir replied to the forum topic Gagnlegar aðferðir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Hópaskipting með einföldum umræðuefnum sem samt krefjast umhugsunar skiluðu miklu og söfnuðu saman áhugaverðum hugmyndum. Það hvað uppsetningin var einföld og opin gerði það auðvelt að koma með innlegg án þess að […]
-
Elinborg Stefánsdóttir replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Ég kem að kennslu og fræðslu um gigtarsjúkdóma á ýmsum vettvangi bæði til sjúkinga og fagfólks sem sinnir þessum sjúkingahópi og hreinlega veit ekki hvar ég vil helst byrja! Þó vil ég í þessu námi einbeita mér að […]
-
Elinborg Stefánsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Þegar ég reyni að skilgreina hvaða hópur það er sem ég vil nálgast rekst ég á þá hindrun að einstaklingarnir eru svo ólíkir hvað varðar aldur, menntun og hreinlega stað í lífinu. Að lokinni staðlotunni sé ég samt […]
-
Særún Rósa replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Þetta námskeið mun nýtast mér við skipulagningu kennslu og námskeiða, sérstaklega held ég að markmiðahlutinn sé gagnlegur. Með því að orða markmið skýrt og setja fram verknað eða það sem á að gera verða þau […]
-
Berglind Axelsdóttir replied to the forum topic Gagnlegar aðferðir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Ég verð að taka undir með þeim sem kvöddu sér hljóðs hér fyrir ofan og nefna litaspjöldin. Ég hef vissulega séð þau áður en þá í yngri barna kennslu. Eftir að hafa setið þessa lotu hjá þér sá ég að þau eru mjög […]
-
Berglind Axelsdóttir replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Þetta námskeið mun nýtast mér í starfi mínu sem framhaldskennari því innan um eru alltaf eldri nemendur. Þá mun þetta námskeið án efa nýtast mér í einu af áhugamálum mínum sem er að lesa Íslendingasögur með eldri […]
-
Berglind Axelsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Þegar ég velti fyrir mér hvað staðlotan gaf mér þá fannst mér til þess að byrja með mjög gaman að sitja með ykkur. Þetta var lítill og góður hópur og ég hafði það á tilfinningunni að ég væri svo velkomin þarna. […]
-
Guðríður E Pálmarsdóttir posted an update in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Hæ, Var að panta á Amazone en það tekur ekki gilt heimilisfangið mitt sama hvað ég hamast, lenti einhver annar í því sama og veit hvernig á að leysa það???
-
Anna Soffía Guðmundsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Sammála ykkur um virðinguna fyrir ólíkum reynsluheimi þátttakenda í námskeiðum og hver áhugahvötin er sem liggur að baki því að sækja það. Þarfir og væntingar þátttakenda eru mjög mikilvægar og það er tíma vel […]
-
Anna Soffía Guðmundsdóttir replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Ég er sammála Örnu um að lærdómur um hvað hefur reynst árangursríkt í fræðslu og kennslu er það sem ég bind vonir við að skilja betur. Þetta námskeið mun örugglega koma inn nýjum hugmyndum sem geta gagnast mér í […]
-
Anna Soffía Guðmundsdóttir replied to the forum topic Gagnlegar aðferðir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Þessi hópur er skemmtilegur og ég veit að þær eiga eftir að kenna mér mikið. Kenningarnar sem þú settir upp í skipulega flokka fannst mér skilgreina vel hvað aðferðirnar skipta miklu máli við kennsluna. Ég held að […]
-
Guðríður E Pálmarsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Hugmyndir. Mér fannst mjög áhugaverð sú pæling að ef við getum ekki haft áhrif á umhverfið, haft stjórn á eigin lífi verðum við þunglynd. „Learned helplessness“ Þetta speglar vel hvað gerist á dvalarheimilum […]
-
Guðríður E Pálmarsdóttir replied to the forum topic Notagildi fyrir þig in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Ég reikna með að það að lesa mér til um minningavinnu muni nýtast mér mikið í minni vinnu með eldri borgara í listsköpun og jafnvel áfram í mastersverkefni. Einnig að sjálfsögðu að læra að skipulegga og framkvæma […]
-
Guðríður E Pálmarsdóttir replied to the forum topic Gagnlegar aðferðir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
Mér fannst ég upplifa og sjá margar gagnlegar aðferðir. Spjöldin og litirnir á þeim, mér fannst það gera námið líflegt og hjálpa til að sundurgreina námsefnið. Mér fannst þessi aðferð líka hjálpa til við að létta […]
-
Guðríður E Pálmarsdóttir replied to the forum topic Áhugaverðar hugmyndir in the group SFFF-2013 11 years, 11 months ago
„Þarfagreining“ er eitthvað sem vakti mig til umhugsunar og ég myndi vilja hafa í huga í framtíðinni í minni vinnu með eldri borgara, það að skoða og vera meðvitaður um hverjar námþarfir þessa aldurshóps eru […]
- Load More