Hver er ég |
Karl heiti ég og er lærður næringarrekstrarfræðingur frá Gautaborgarháskóla. Ég starfa ekki við fagið og hef verið að leita af öðrum áhugaverðum framtíðar starfsvettvangi. Ég er að þreifa fyrir mér innan ramma fullorðinsfræðslunnar og hver veit hvar ég enda.
|