-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Kynning á rannsóknargrein, on the site 10 years, 2 months ago
In reply to: Heiðrún Tryggvadóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Kynning á rannsóknargreininni Predicting role conflict, overload and contagion in adult women university students with famil […] ViewÞetta eru alveg sömu vangaveltur og vöknuðu hjá mér – og rannsóknin varpar litlu ljósi á ástæður heldur sýnir frekar fram á tengsl. Prófaði aðeins að „googla“ og rakst þá á þessa örstuttu grein þar sem taldar eru upp sex ástæður:
http://www.ou.edu/limclass/5413/wk03/woman.doc.Læt fljóta með brot til gamans:
Unfortunately, there…[Read more] -
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Kynning á bók. Lífsfylling-nám á fullorðinsárum eftir Kristínu Aðalsteinsdóttur, on the site 10 years, 2 months ago
In reply to: Kristín Gunnarsdóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Lífsfylling, nám á fullorðinsárum. Kristín Aðalsteinsdóttir. Aftan á bókinni kemur fram að henni er ætlað að auka skiln […] ViewTakk fyrir Kristín. Góð yfirferð yfir bókina.
-
Heiðrún Tryggvadóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 10 years, 2 months ago
Kynning á rannsóknargreininni Predicting role conflict, overload and contagion in adult women university students with families and jobs eftir Alice M. Home (1998).
-
Heiðrún Tryggvadóttir wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 10 years, 2 months ago
Stiklað á stóru
Hinn danski Knud Illeris er fæddur árið 1939. Segja má að hann sé lifandi dæmi um menntun fullorðinna því 27 ára að aldri yfirgaf hann ferðaskrifstofustarf sem honum gekk vel í og hóf að mennta […]-
Takk fyrir þetta Hróbjartur og þá sérstaklega tilvísanirnar. 🙂
-
Átti að vera takk Heiðrún. 🙂
-
Fín samantekt hjá þér Eyjólfur, takk fyrir.
-
Takk fyrir þessa samantekt Heiðrún á ævi Knud Illeris. Kenningar hans fá meira vægi þegar maður áttar sig á að þær eru að stórum hluta byggðar á hans eigin lífssögu þ.e. sem námsmanni sem á erfitt með að finna sína réttu hillu, framan af, í skólakerfinu.
-
-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Knud Illeris, on the site 10 years, 3 months ago
In reply to: Eyjólfur Guðmundsson wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Er kominn með í hendurnar bók Illeris sem heitir Adult Education and adult learning. Ég hlakka til að lesa bókina og mun […] ViewÉg hef einmitt verið að lesa hana undanfarið.
-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, HVAR læra fullorðnir: 2. kaflinn, on the site 10 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Fólk sem lærir um og rannsakar nám fullorðinna er fyrst og fremst upptekið af skipulögðu námi fullorðinna – og þá sérstaklega n […] ViewMér finnast þetta mjög athyglisverð skrif. Held að okkur hætti til að líta á nám eitthvað sem við lærum á einhverjum tilteknum stað, a.m.k. að það sé „meira“ nám en annað. Dæmisagan um bæklinginn á bráðadeildinni er auðvitað gott dæmi um hvaða ólíku leiðir er hægt að fara í námi og tækninýjungar nútímans gera okkur auðvitað auðveldara á ýmsan h…[Read more]
-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Heimurinn er flatur! | namfullordinna.is, on the site 10 years, 4 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Eitt fyrst a þema námskeiðsins kalla ég „Samfélag“ það snýst um samfélagslega merkingu og þýðingu náms fullorðinna. Til að […] ViewÉg held að hnattvæðingin hafi áhrif á okkur öll, sama hvort við erum Íslendingar eða eitthvað allt annað. Spurningin er kannski frekar að hve miklu leyti hún hefur áhrif. Það er örugglega misjafnt, bæði hér á landi og annars staðar, hversu mikið einstaklingar vilja horfa til heimsins í heild sinni en ég held að á hvaða sviðum sem við störfu…[Read more]
-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Fullorðnir…???, on the site 10 years, 4 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Einhverntíma spurði ég … „Hvað er svona merkilegt við það að vera fullorðinn…? og það er spurning sem við þurfum að velt […] ViewÉg get tekið undir með þeim sem hafa skrifað á undan mér, það er margt öðruvísi við það að vera námsmaður í dag en þegar ég var yngri. Þar kemur auðvitað æði margt til. Það var eiginlega ekki fyrr en í áfanga hjá Hróbjarti í fyrra sem ég fór að líta á mig sem fullorðinn námsmann. Fram að því hafði mér frekar fundist það eiga við um fullorðna nem…[Read more]
-
Heiðrún Tryggvadóttir commented on the post, Skemmtilegt námskeið, on the site 10 years, 4 months ago
In reply to: Vefstjori wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Eitt af því sem ég geri oft þegar ég byrja námskeið að spyrja þátttakendur hvernig þeir vilji að námskeiðið verði… Svar […] ViewÉg fór á skemmtilegt námskeið í fyrra sem tengdist nýsköpun. Námskeiðið var fjölbreytt; það var fræðilegt, gagnlegt, skemmtilegt og á námskeiðinu sköpuðust góð tengsl í hópnum. Ég er svo sammála því að námskeið þurfi að vera skemmtileg en það felst svo mikið í því að námskeið sé skemmtilegt – skipulag, nytsemi, fræði o.fl. Þetta helst allt í hen…[Read more]
-
Heiðrún Tryggvadóttir became a registered member 11 years ago
Kærar þakkir Heiðrún fyrir að kynna okkur þessa grein. Myndirnar sem þú notar máli þínu til stuðning hitta alveg í mark og þá sérstaklega sú síðasta sem er svo góður punktur yfir i-ið, þetta jafnvægi milli heimilis, skóla, fjölskyldu og frístunda sem námsmaðurinn þarf að finna þegar hann sinnir mörgum hlutverkum.
Ég er sammála því að það er ekkert sem kemur verulega á óvart en mér hefði fundist áhugavert að heyra raddir brottfallsnemenda úr fjarnáminu og þá einna helst af hverju fjarnámið reyndist þeim ekki vel á meðan þær sem tóku þátt í rannsókninni sáu það sem „lausn“ til að þær gátu stundað nám. Það má líka gera ráð fyrir að þær sem hættu námi í fjarnámi hefðu gert það hvort sem er og ástæður þess verið einhverjar allt aðrar en að fjarnámið hentaði þeim ekki. Bara smá pælingar.
Þetta eru alveg sömu vangaveltur og vöknuðu hjá mér – og rannsóknin varpar litlu ljósi á ástæður heldur sýnir frekar fram á tengsl. Prófaði aðeins að „googla“ og rakst þá á þessa örstuttu grein þar sem taldar eru upp sex ástæður:
http://www.ou.edu/limclass/5413/wk03/woman.doc.
Læt fljóta með brot til gamans:
Unfortunately, there seems to be more barriers to distance education that positives. Terry Muller conducted a study of 308 female who initially attended a summer residency and then enrolled online to complete their degrees. Through the study Muller found six barriers that prevented women from completing their programs. The six are as follows: balancing multiple responsibilities, disappointment in faculty, face-to-face learning environment preference, emotional hurdles, technology problems, and additional barriers such as financial or health issues.
Balancing Multiple Responsibilities. Many women have the responsibility of not only being the primary caretaker of the family, but working outside the home as well. Juggling family responsibilities, career responsibilities, and studying may prove too difficult for some. Many women find themselves studying and doing homework well after midnight because of family obligations. Family support is extremely important to the success of these women.
Disappointment in faculty. Some women found themselves disappointed by the lack of effort on the instructor’s part to keep the class connected through online discussions and posting. The lack of feedback on assignments may discourage some women from continuing. Also some instructor’s slow response or lack of response can be discouraging.
Face-to-face Learning Environment Preference. After some women enroll in online classes they find themselves feeling isolated and missing the intellectual stimulation of in class discussions. A preference for more social interaction derived from an in class experience becomes important.
Emotional Hurdles. Some students question their ability to handle on line courses. They become unsure of finishing assignments, managing a schedule and utilizing the technology required.
Technology Problems. If students are not set up properly with their home technology nor have had practice with technology, an online class can become a daunting endeavor. Online classes may be difficult to begin with, but to add the additional stress of failing technological equipment, may cause some women enough frustration to terminate their class.
Additional Barriers. Other barriers that may influence the persistence rate of online students are financial and health related.
Þetta er mjög athyglisverð og ítarleg umfjöllun. Ákaflega fróðlegt að hlusta á þetta. Í rauninni kemur fram í rannsókninni það sem konur hafa skynjað annað hvort sjálfar eða hjá öðrum konum. Konur eru einmitt aðallega hópurinn sem ég kenni í dag og þetta er það sem þær eru margar að glíma við í dag. Það er mjög gott fyrir leiðbeinanandann að vita af þessu þegar nemandi byrjar að mæta eða sinna námi illa að aðrar ástæður geta legið að baki en að námskeiðis sé misheppnað.