-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 8 years, 9 months ago
Gunnar Friðfinnsson
Námsferli: Duolingo – Rússneska
Námsferli
Í janúar 2016 ákvað ég að skrá mig á Duolingo. Duolingo er tungumálavefur og „app“ sem gerir manni kleift að læra ýmis tungumál á gagnvi […]
-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 8 years, 9 months ago
Á veffundi þann 12. apríl 2016 kynnti ég þemað sem ég hafði valið mér, en það var upphaf námskeiðs sem hluti af kennslufræðilegu viðfangsefni. Ég hélt að kynning mín tæki 13 mínútur (var búinn æfa mig) en hún en […]
-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 8 years, 9 months ago
Föstudaginn 8. apríl 2016 var seinni staðlota áfangans Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum. 12 nemendur mættu og var tvennt á dagskrá; Design Thinking í umsjón Tryggva Thayer, og Business Model […]
-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 8 years, 9 months ago
Námskeiðsauglýsing
Tungumálaforrit í kennslu – látum þau nota þessa blessuðu síma!
Ertu tungumálakennari í grunn- eða framhaldsskóla og langar að auka fjölbreytni í kennslu? Finnst þér baráttan við símana […]
-
Mjög greinagóð lýsing hjá þér Gunnar, stutt og hnitmiðuð. Lýsingin er þess eðlis að mig langaði strax að skrá mig á þetta námskeið. Ég er fullviss um að tungumálakennarar eiga sko eftir að grípa gæsina og mæta á þetta námskeið.
Það sem mér fannst helst vanta er gott heiti á námskeiðið- eitthvað sem grípur lesandann strax í upphafi.
Ég er alveg viss um að þú átt eftir að selja vel á þetta námskeið og lýsingin fangar.
Gangi þér vel með framhaldið,
Bestu kveðjur,
Sigfríður
-
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til: Eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða?, on the site 8 years, 11 months ago
In reply to: Þorvaldur Halldór Gunnarsson wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar s […] ViewSæll Þorvaldur
Velti hérna upp nokkrum atriðum sem ég tengdi við á einhvern hátt í skrifum þínum.Þú segir: „Getur verið að kennarar séu vanir því að lýsa námsmarkmiðum sem ferli (e. process) í stað sýnilegs atferlis (e. behaviour), sem aftur á að leiða til niðurstöðu (e. outcomes)? Tengist það gloppu í starfsþróun kennara?“
Tek hjar…[Read more]
-
Elín Oddný Sigurðardóttir and Gunnar Friðfinnsson are now friends 8 years, 11 months ago
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, Verkefnin mín, on the site 8 years, 11 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 Ég er að ganga frá endanlegu yfirliti yfir verkefni og fyrirkomulag námskeiðsins þessa dagana (20-22 janúa […] ViewÁkvað að uppfæra verkefnin mín eftir að þátttökuhlutinn kom inn. Hér er nýtt yfirlit:
Skylda 80%
-Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
-Skrifa námslýsingu (Hluti af námskeiðsmöppunni)
-Skrifa markmið fyrir námskeið/námsferli (5%)
-Sjálfsmat (5%)
-Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)
-Þátttaka 10%Val 20…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, The 10 skills you need to thrive in the Fourth Industrial Revolution | World Economic Forum, on the site 8 years, 11 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 Þegar við skipuleggjum nám fyrir aðra erum við að skipuleggja atburð eða ferli sem á að leiða til þess a […] ViewAukin krafa um tilfinningagreind er af hinu góða, en hvernig er hún „implementeruð“ ? Hvernig fer best að kenna hana? Þarf að hugsa Global eða eingöngu að líta okkur nær? Að mínu mati fer saman aukin tilfinningagreind einstaklingsins og aukið frelsi einstaklingsins innan samfélaga. Ísland ætti því að vera framarlega hvað tilfinningagreind v…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, The 10 skills you need to thrive in the Fourth Industrial Revolution | World Economic Forum, on the site 8 years, 11 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 Þegar við skipuleggjum nám fyrir aðra erum við að skipuleggja atburð eða ferli sem á að leiða til þess a […] ViewFjórða iðnbyltingin! Áhugavert að öllu leyti og um leið veldur þetta manni áhyggjum varðandi það hvort börnin mín komi til með að feta rétta leið til framtíðar hvað þetta varðar. Er íslenskt menntakerfi á tánum? Hvað varðar auknar framtíðarkröfur um sköpunargáfu einstaklingsins tel ég að frekar nýtilkomin tilurð FabLab smiðja hér á landi ve…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, Verkefnin mín, on the site 9 years ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum 2016 Ég er að ganga frá endanlegu yfirliti yfir verkefni og fyrirkomulag námskeiðsins þessa dagana (20-22 janúa […] ViewSkylda 55%
– Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%)
– Skrifa markmið fyrir námskeið (5%)
– Sjálfsmat (5%)
Val 45%
– Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%)
– Kynni þema 10% – Glærukynning eða myndband
– Lýsi rannsóknargrein (10%)
– Tekt þátt í stuttu námsferli (5%) (Duolingo – Rússneska)
– Skrifa aðferðalýsingu (5%) -
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 9 years, 1 month ago
Ég ákvað að taka fyrir rannsóknargreinina Gildi menntunar í lífi fullorðins fólks eftir Jóhönnu Rósu Arnardóttur og Jón Torfa Jónasson sem birtist fyrst árið 2004 í fyrsta árgangi Tímarita um menntaransóknir á b […]
-
Frábært Gunnar. Það ER spennandi að spá í það sem fólk fær út úr námi. Ég held það sé ENN meira en kemur fram í þessari grein.
Ég er spenntur að heyra í Jyri Manninen bæði 9. des í Aðventuhittingi námsleiðarinna OG á ráðstefnunni 10. des. Hann mun skoða þessar spurninagar báða dagana, en frá ólíkum sjónarhornum hvort skiptið.
Sjá: Aðventuhittingur og
Kennum þeim að læra
-
-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site namfullordinna.is 9 years, 1 month ago
Jóhanna Rósa Arnardóttir og Jón Torfi Jónasson. (2004). Gildi menntunar í lífi fullorðins fólks. Tímarit um menntarannsóknir, 1, 129-143.
Inngangur
Rannsóknargreinin sem varð fyrir valinu hjá mér heitir Gildi me […] -
Gunnar Friðfinnsson changed their profile picture 9 years, 1 month ago
-
Gunnar Friðfinnsson wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 9 years, 2 months ago
Skýrsla vegna kynningar um reynslu fullorðinna námsmanna
Kynning haldin þann 28. október 2015
Ástæðan fyrir því að mig langaði að ræða reynsluna umfram önnur viðfangsefni er að hún virðist vera rauðu […]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, Nám fullorðinna og dreifbýlið…, on the site 9 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site namfullordinna.is Frá og með iðnbyltingunni hefur straumur fólks legið frá dreifbýli til þéttbýlis, frá þorpum til borga. Byggðarlög sem áður héldu lifinu í hu […] ViewMjög áhugavert viðfangsefni. „Aldrei fór ég suður“ syndrómið á landsbyggðinni byggir á ótrúlega mörgum þáttum og er afskaplega varhugaverð þróun. Vestmannaeyjar ættu t.d. vissulega að vera í áhættuhóp hvað þetta varðar. Sú staða að aflaheimildir hafa ekki minnkað hér skipta að mínu mati algjöru höfuðmáli. Breytt vinnubrögð innan sjávarútvegsin…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, "Solar Mamas – Why Poverty?", on the site 9 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Hér er dæmi um fullorðinsfræðslu sem leið til valdeflingar og sem leið til að styrkja samfélagið. Horfið á þessa mynd (58 mi […] ViewUm menntun. Í fyrsta lagi er áhugavert að sjá hversu mikil neikvæð áhrif samfélagslegir þættir hafa á menntun Rafea. Menntun kvenna er litin hornauga í mörgum múslimaríkjum, og margoft hefur áhugi kvenna á menntun kostað þær lífið. Barátta Malala fyrir aukinni menntun múslimakvenna hefur verið griðarlega mikilvæg hvað þetta varðar. Eitt sinn í…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson commented on the post, "Solar Mamas – Why Poverty?", on the site 9 years, 3 months ago
In reply to: Hróbjartur Árnason wrote a new post on the site Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Hér er dæmi um fullorðinsfræðslu sem leið til valdeflingar og sem leið til að styrkja samfélagið. Horfið á þessa mynd (58 mi […] ViewMig langar að byrja á að ræða um aðstæður hennar og samanburð við íslenskar aðstæður. Rafea Jordan er þrítug, ólæs níu barna móðir og er 2. eiginkona eigimanns síns (sem er algjör aumingi). Hún býr í Manshiat al gayath sem er jórdanskt 300 manna eyðimerkurþorp þar sem er 100% atvinnuleysi. Heimili hennar er tjald án rafmagns og sér hún ein fyrir…[Read more]
-
Gunnar Friðfinnsson became a registered member 9 years, 4 months ago
Skemmtileg umfjöllun hjá þér, Gunnar og gagnleg. Góðir punktar þínir um ,,generalprufu“ og ,,námsumhverfi -kennari. Þá er ég sammála því sem þú tiltekur í eftirfarandi lið:
Kynning kennara hefur það að markmiði að skapa tengsl við nemendur og auka á eigin trúverðugleika. Með því að segja einnig frá menntun sinni, reynslu og áhuga hans á viðfangsefni námskeiðsins og tilgreina ástæður þess að hann ákvað að halda námskeiðið, eykur hann á fyrrgreindan trúverðugleika. Slík kynning skal vera eins stutt og kostur og forðast skal langlokur og reynslusögur á þessu stigi námskeiðsins.
Með kveðju, Þórgunnur