• Guðríður E Pálmarsdóttir posted an update 11 years, 2 months ago

    Hæ, Takk fyrir síðast öll sömul, 🙂
    Hér kemur umbeðin uppskrift af muslistykkjum úr bókinni; Heilsuréttir fjölskyldunnar.

    135g tröllhafrar(haframjöjl)
    75 spelthveiti
    125g íslenskt smjör
    2 msk lífrænt hunang
    80g þurrkuð trönuber
    140g pistasíuhnetur( aðrar hnetur)n gróft saxaðar.
    40g hrásykur/xylitol.
    Blanda saman í skál, harframjöli, spelti, trönuberjum og hnetum.
    Hita ofn í 180 °C, setja bökunarpappír í botn á eldföstu móti
    Setja í lítinn pott sykur, smjör og hunang. Hita varlega svo sykur leysist upp.
    Hellið úr pottinum yfir þurrefnin og hræra saman.
    Hellt í formið, ofaná bökunarpappír, þrýsta létt á með skeið.
    Baka í 20 mínútur eða þartil gullið.
    Njótið hvers munnbita 🙂