Vinnustaður |
Gjelsvik barnehage, Askvoll kommune, Norge
|
Hver er ég |
Ég er fædd og uppalin á Akranesi og hef mestalla ævina búið þar, en einnig á Siglufirði og í Noregi, þar sem ég hef alið manninn s.l. ár. Síðan 1990 hef ég meira og minna starfað sem leikskólastjóri og geri það enn, en nú í litlum sveitaleikskóla í Askvoll kommune, Sogn og fjordane í Noregi.
|