Hver er ég |
Starfa sem verkefnastjóri við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda við Háskóla Íslands. Er fyrrverandi kennari og ákvað að taka mér frí frá kennslunni fyrir tveimur árum síðan en er mjög sáttur þar sem ég er núna. Er í Stjórnunarfræði menntastofnana og tek þetta námskeið sem valnámskeið þar sem ég hef mikinn áhuga á námi og kennslu fullorðinna.
|