Hver er ég |
Ég er grunnskólakennari við Naustaskóla á Akureyri. Ég kenni á unglingastigi. Ég er í meistaranámi í Foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf. Ég held töluvert mikið af námskeiðum fyrir foreldra og starfsfólk grunnskóla um Jákvæðan aga (Positive Discipline). Ég er menntaður náms- og starfsráðgjafi og hef stundum starfað við það. Ég er gift, 2ja drengja móðir.
|