-
Unnur H. Jóhannsdóttir posted an update 11 years, 3 months ago
Halló, er enginn virkur á þessum vef eða er ég bara ekki að finna neinn? Ég verð að viðurkenna það að ég er að verða alveg villt í þessu námi … Eini rauði þráðurinn sem ég hef er Adult-bókin …
Veistu það tekur hópinn alltaf smá tíma að komast í gang… það sem við getum gert til að flýta því er að gera eins og þú, svara póstum, bregaðast við samnemendum, reyna að koma umræðum af stað um eitthvað sem þér finnst áhugavert að skrifast á um og hvetja og styðja samstúdenta áfram… 😉