-
Sigríður Konráðsdóttir posted an update 12 years, 1 month ago
Sæl !
Ég sá á upptökunni af ykkur í staðlotunni að einhverjir voru að hugsa um vinnustaðanám eða eitthvað sem tengdist vinnustað. Ingunn, þú varst eitthvað að velta því fyrir þér í tengslum við 50% verkefnið þitt. Hvað sem því líður þá er ég að lesa bók eftir Knud Illeris sem heitir Fundamentals of Workplace Learning. Um námsaðstæður í vinnunni, hvers vegna að læra í vinnunni og hvað það er sem virðist vega þyngst…Mjög læsileg og mér finnst hún nær okkar heimi en ameríska bókin, Learnig in Adhulthood eða þ.e dæmin og umhverfið sem verið er að lýsa. Höfundurinn danskur.
Sæl og blessuð. Já ég er einmitt að skrifa um vinnustaðanám og las tvær greinar eftir Illeris. Kíkti samt ekki á bókina, best að gera það snöggvast þrátt fyrir að skiladagur sé ja eiginlega í dag 🙂 Takk fyrir ábendinguna!
Kv.Ingunn