„Blossinn“

  Markmið aðferðarinnar : Markmið aðferðarinnar er að fá viðbrögð frá nemendum/þátttakendum á námskeiði. Tilgangur: Aðferðin er góð til að meta líðan fólks á námskeiði, hvernig því gengur og gefur þátttakendum tækifæri til að láta í ljós líðan sína. Lýsing: Í lok kennslustundar tekur þú frá cirka 10 mínútur. Þú biður þátttakendur, einn í einu, more »