Samræðuaðferð

Aðferð: Samræðuaðferð Flokkur: Samkvæmt flokkunar kerfi Ingvars Sigurgeirssonar (2013) flokkast hlutverkaleikir undir flokkin: Umræðu- og spurnaraðferðir Tilgangur við kennslu: Skapa náms andrúmsloft á öllum stigum kennslunar Vekja áhuga Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla leikni Tilbreyting – slökun – losa upp Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að raunaðstæðum Kanna þekkingu – meta nám   more »