Námskeiðsmappa

Ímyndaðu þér að eiga á einum stað – uppi í hillu – möppu með öllu sem þú þarft til að halda námskeið sem þú hefur einhverntíman haldið, ásamt öllu því sem þú hefur lært á því að halda námskeiðið. Skipulagið, þátttakendalista, allt kennsluefnið, glærur og annað efni sem þú ljósritar og dreifir til þátttakenda, námskeiðsmat, more »