Your site
19. apríl, 2024 04:55

You are browsing the archive for Hróbjartur Árnason.

Fullorðinsfræðsla á norðurlöndunum

Könnun mín á Norrænni löggjöf um fullorðinsfræðslu leiðir í ljós fjóra þræði: Fyrstu niðurstöður mínar: Eins og á Íslandi er aðaláhersla á að fjármagna fullorðinsfræðslu sem hefur þann tilgang að styrkja hæfileika... Read More | Share it now!

Read more

The role of creativity in adult education and how policy can foster for creative practices:  Stephan Vincent-Lancrin 

Lokavefstofan í vefstofuröðinni „Hvert stefnir fullorðinsfræðslan“ verður þriðjudaginn 18. október kl. 13:00. Viðmælandi okkar verður Stephan Vincent-Lancrin yfirsérfræðingur hjá OECD. Umræðuefnið er hlutverk sköpunar... Read More | Share it now!

Read more

Stefnumörkun í fullorðinsfræðslu á Íslandi

Jón Torfi Jónasson gefur yfirlit yfir þróun stefnumörkunar í fullorðinsfræðslu á Íslandsi

Read more

Ellen Boeren og evrópsk stefna um fullorðinsfræðslu

Ellen Boeren mun spjalla við vefstofugesti á þriðjudaginn 4. okt. um evrópskar stefnur í fullorðinsfræðslu

Read more

Glenda Quintini í viðtali um alþjóðlegar stefnur um fullorðinsfræðslu

Glenda Quintini

Glenda Quintini frá OECD ræddi við þátttakendur á vefstofu um alþjóðlegar stefnur um fullorðinsfræðslu.

Read more

Vefstofuröð um stefnu í fullorðinsfræðslu 2022

Vefstofuröð þar sem við tökum viðtal við sérfræðinga um stefnur i fullorðinsfræðslu.

Read more

Hvert stefnir fullorðinsfræðslan?

Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins og Háskóli Íslands ásamt Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiu bjóða til vefstofuraðar um stefnu í fullorðinsfræðslu. Framundan er endurskoðun löggjafar um framhaldsfræðslu. Í því tilefni er... Read More | Share it now!

Read more

Tvö ný námskeið á vefnum

Tvö fyrstu námskeiðin sem fólk getur farið í gegnum eitt á eigin tíma birtast í dag á vefnum í tilraunaútgáfu. Fljótlega birtast þau svo á sérstökum námskeiðsvef – líka hér. Kíktu endilega á þessi tvö námskeið: Um... Read More | Share it now!

Read more

Endir ferlisins

„Allt er gott sem endar vel“ segjum við gjarnan. Það á líka við um námskeið og aðra námsferla. Það er alltaf gott og nauðsynlegt að taka tíma til að enda námskeið eða aðrar tegundir námssamvera. Ástæður fyrir því eru... Read More | Share it now!

Read more

Úrvinnsla nemenda á námsefni

Það er til lítils að miðla námsefni ef þátttakendur fá ekki tækifæri til að vinna með efnið, tengja það sínum veruleika og gera það að sínu. Úrvinnsla nemenda með efnið getur haft mismunandi tilgang og fengið ólíkar... Read More | Share it now!

Read more