Málstofa um Háskólakennslu á Menntakviku

Á Menntakviku 12.10.2018 – fór fram málstofa um háskólakennslu. Háskólakennarar kynntu rannsóknir sínar á eigin kennslu, rannsóknir um viðhorf og þarfir nemenda, viðhorf kennara til hlutverka sinna og nýja kennsluhætti við háskóla. Greinilegt er að það er mikil gróska og gerjun í umræðunni um kennsluna og spennandi hlutir að gerast í kennslumálum í íslenskum háskólum.  more »