Your site
20. apríl, 2024 05:38

You are browsing the archive for Upphaf.

Kynningartafla

Hér er aðferð til að fá þátttakendur til að kynna sig fyrir frekar litlum hóp þátttakenda (6-15). Hún hentar vel til að hjálpa þátttakendum að kynnast jafnfram því að kalla fram gagnlegar og skemmtilegar upplýsingar um... Read More | Share it now!

Read more

Kanna væntingar í upphafi

Markmið aðferðarinnar Markmið þessarar aðferðar er að kanna væntingar þátttakenda til námskeiðsins, að byrja að hrista hópinn saman og kanna forþekkingu þáttttakenda. Aðferðin virkar ákaflega vel til að hrista saman hópnum eða... Read More | Share it now!

Read more

Í upphafi skyldi upphafið skoða

Upphafið er sérstakur tími… Fyrstu skrefin, byrjun bókar, fyrstu kynnin, fyrstu mínúturnar í kvikmynd, eða upphaf námskeiðs… Orðatiltækin gefa okkur þetta skýrt til kynna: „Lengi býr að fyrstu gerð“. „Gott upphaf... Read More | Share it now!

Read more