Your site
25. apríl, 2024 14:26

Góðir gestir á staðlotu

Föstudaginn 13. janúar verða góðir gestir á staðlotu á námskeiðinu Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum. Fjórir háskólakennarar frá Danmörku og Svíðþjóð verða með okkur.

Dagskrá

8:20 Seminar start: Hróbjartur Árnason,  Assistant Professor, University of Iceland
Introduction, Programme, Participant Expectations
9:00 Motivation and resistance to learning:Bjarne WahlgrenProfessor, Danish school of educationPlanning for Transfer:

Vibe Aarkrog, Associate Professor, Danish school of education

10:20 Coffee break
10:40 Organising Competence Development at the Workplace: Towards an Integrated Model“:Per-Erik Ellström, Professor, Linköping UniversityThe Leader‘s role in professional development in the workplace:

Eva Ellström, Professor, Linköping University

12:00 Lunch

Staður: H – 101

Nemendur námsbrautarinnar eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

 

Staðlotan heldur síðan áfram með nemendum námskeiðsins: Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum til kl. 16:00

Skildu eftir svar